Smyglskútan stefndi á fiskibát 21. september 2007 00:01 Smyglaraskútan stefndi á þennan fiskibát úti fyrir Austfjörðum í fyrrinótt. Mennirnir á skútunni svöruðu ekki kalli sjómannanna sem þurftu að víkja bátnum undan. Mynd/Hafþór Hreiðarsson Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. „Þeir skriðu með síðunni á okkur," segir Ólafur Óskarsson, skipstjóri á línubátnum Kristínu GK sem í fyrrinótt forðaði árekstri við smyglaraskútuna sem gerð var upptæk á Fáskrúðsfirði í gær. Ólafur og áhöfn hans var norðan við Hvalbak þegar þeir urðu varir við skútuna sem stefndi beint á bát þeirra um klukkan eitt í fyrrinótt. „Við héldum að þetta væri trilla og reyndum að kalla en þeir önsuðu engu," segir Ólafur sem við svo búið kveðst hafa lýst upp aðkomufleyið með ljóskösturum og vikið bát sínum undan til að forða árekstri.„Við rétt smugum fram hjá." Að sögn Ólafs hélt skútan óbreyttri stefnu og stöðugri ferð allan tímann. „En við sáum engan ofanþilja," segir hann. Áhöfnin á Kristínu tók heldur ekki eftir einkennismerkjum skútunnar eða undir hvaða fána hún sigldi enda kveður Ólafur þá ekki hafa verið að velta því fyrir sér. Hann segir að á þessum árstíma sé mjög óvenjulegt að sjá slíkar skútur á ferð „svona langt út í rassgati", eins og hann orðar það. - gar Pólstjörnumálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. „Þeir skriðu með síðunni á okkur," segir Ólafur Óskarsson, skipstjóri á línubátnum Kristínu GK sem í fyrrinótt forðaði árekstri við smyglaraskútuna sem gerð var upptæk á Fáskrúðsfirði í gær. Ólafur og áhöfn hans var norðan við Hvalbak þegar þeir urðu varir við skútuna sem stefndi beint á bát þeirra um klukkan eitt í fyrrinótt. „Við héldum að þetta væri trilla og reyndum að kalla en þeir önsuðu engu," segir Ólafur sem við svo búið kveðst hafa lýst upp aðkomufleyið með ljóskösturum og vikið bát sínum undan til að forða árekstri.„Við rétt smugum fram hjá." Að sögn Ólafs hélt skútan óbreyttri stefnu og stöðugri ferð allan tímann. „En við sáum engan ofanþilja," segir hann. Áhöfnin á Kristínu tók heldur ekki eftir einkennismerkjum skútunnar eða undir hvaða fána hún sigldi enda kveður Ólafur þá ekki hafa verið að velta því fyrir sér. Hann segir að á þessum árstíma sé mjög óvenjulegt að sjá slíkar skútur á ferð „svona langt út í rassgati", eins og hann orðar það. - gar
Pólstjörnumálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira