Peningaskápurinn ... 7. september 2007 00:01 Var Glitnir yfirtökuskyldur?Margir hafa reynt að komast yfir TM en engum tekist það fyrr en nú að FL Group, Sund og Glitnir náðu þar undirtökunum. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem reyndi að komast til valda í TM fyrir nokkrum árum án árangurs, er því kominn með pálmann í hendurnar. Verður þó ekki betur séð en að Glitnir, sem keypti tæp fjörutíu prósent, hafi gerst yfirtökuskyldur í TM um stutta stund þar sem bankinn átti bréf í félaginu fyrir. Brá bankinn á það ráð að selja hluta bréfa sinna. Framhaldið er forvitnilegt. Tekur FL Group TM yfir eða verður félagið áfram skráð á markaði undir forystu FL og tengdra fjárfesta? Fyrri kosturinn er ekki ólíklegur, enda hafa Exista og Milestone haft tryggingastarfsemi undir sínum hatti með góðum árangri. Þó er það talið hætta á að lánshæfismat TM lækki ef félagið fellur inn í FL. Að þekkja sín takmörkÍslandspóstur kynnti á dögunum framtíðaráætlanir sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Pósturinn hyggst nefnilega færa út kvíarnar og hefja sölu á skrifstofuvarningi, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum, að því er segir í tilkynningu. Heimdallur sendi í gær frá sér harðorð mótmæli þar sem bent var á að Íslandspóstur væri með þessu kominn langt út fyrir sitt lögbundna hlutverk. Sumir hallast að því að ríkisrekstur eigi að vera síðasta úrræðið, þegar markaðurinn getur ekki veitt þjónustu sem ríkisvaldið telur þörf á. Greinilegt er að forsvarsmenn Íslandspósts telja ríkið hafa veigameira hlutverki að gegna; nema þeir hreinlega viti ekki að hér á landi hefur svo lengi sem menn muna verið ágætt úrval skrifstofuvarnings, pappírs, geisladiska, korta og annars varnings í svipuðum dúr. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Var Glitnir yfirtökuskyldur?Margir hafa reynt að komast yfir TM en engum tekist það fyrr en nú að FL Group, Sund og Glitnir náðu þar undirtökunum. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem reyndi að komast til valda í TM fyrir nokkrum árum án árangurs, er því kominn með pálmann í hendurnar. Verður þó ekki betur séð en að Glitnir, sem keypti tæp fjörutíu prósent, hafi gerst yfirtökuskyldur í TM um stutta stund þar sem bankinn átti bréf í félaginu fyrir. Brá bankinn á það ráð að selja hluta bréfa sinna. Framhaldið er forvitnilegt. Tekur FL Group TM yfir eða verður félagið áfram skráð á markaði undir forystu FL og tengdra fjárfesta? Fyrri kosturinn er ekki ólíklegur, enda hafa Exista og Milestone haft tryggingastarfsemi undir sínum hatti með góðum árangri. Þó er það talið hætta á að lánshæfismat TM lækki ef félagið fellur inn í FL. Að þekkja sín takmörkÍslandspóstur kynnti á dögunum framtíðaráætlanir sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Pósturinn hyggst nefnilega færa út kvíarnar og hefja sölu á skrifstofuvarningi, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum, að því er segir í tilkynningu. Heimdallur sendi í gær frá sér harðorð mótmæli þar sem bent var á að Íslandspóstur væri með þessu kominn langt út fyrir sitt lögbundna hlutverk. Sumir hallast að því að ríkisrekstur eigi að vera síðasta úrræðið, þegar markaðurinn getur ekki veitt þjónustu sem ríkisvaldið telur þörf á. Greinilegt er að forsvarsmenn Íslandspósts telja ríkið hafa veigameira hlutverki að gegna; nema þeir hreinlega viti ekki að hér á landi hefur svo lengi sem menn muna verið ágætt úrval skrifstofuvarnings, pappírs, geisladiska, korta og annars varnings í svipuðum dúr.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira