Peningaskápurinn ... 10. ágúst 2007 00:30 Prósentustigið á kvartmilljarðÁ fréttavef Landssambands kúabænda, www.naut.is, er fjallað um hækkanir sem orðið hafa á kjörvöxtum verðtryggðra skuldabréfalána viðskiptabankanna þriggja, sem nú eru sagði 8,1 prósent hjá Glitni, 8,35 hjá Landsbanka Íslands og 8,5 prósent hjá Kaupþingi. „Í maí 2006 voru kjörvextir þessara lána um 5 prósent og hafa þeir því hækkað um heil 60 prósent á rétt rúmlega einu ári, sem verður að teljast svimandi hækkun," segja samtökin og benda á að hækkanirnar hafi mjög neikvæð áhrif á afkomu kúabænda. „Í grófum dráttum má segja að hvert prósentustig í hækkuðum vöxtum kosti kúabændur um 250 milljónir á ári í auknar vaxtagreiðslur." Stórhreingerning hjá SASÞótt hagnaður hafi aukist um 19 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs hjá norræna flugfélaginu SAS draga svartir sauðir innan samstæðunnar úr háfsársafkomunni. Spilar þar meðal annars inn í fimmtungshlutur í breska flugfélaginu British Midland (BMI). Børsen greinir frá því að stórfelld tiltekt standi fyrir dyrum hjá SAS. Auk þess að ætla að selja BMI hlutinn er haft eftir Mats Jansson forstjóra að selja eigi hið fyrsta eignarhluti í Spanair og Newco, flugvallarþjónustuna á Spáni. Þá segir Jansson biðbúið að hlutur félagsins í Air Greenland verði seldur innan tíðar. SAS er nú samt líka með veskið á lofti og stenir á kaup í airBaltic og Estonian Air. Áherslan í starfsemini er sögð eiga að vera á Norður-Evrópu. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Prósentustigið á kvartmilljarðÁ fréttavef Landssambands kúabænda, www.naut.is, er fjallað um hækkanir sem orðið hafa á kjörvöxtum verðtryggðra skuldabréfalána viðskiptabankanna þriggja, sem nú eru sagði 8,1 prósent hjá Glitni, 8,35 hjá Landsbanka Íslands og 8,5 prósent hjá Kaupþingi. „Í maí 2006 voru kjörvextir þessara lána um 5 prósent og hafa þeir því hækkað um heil 60 prósent á rétt rúmlega einu ári, sem verður að teljast svimandi hækkun," segja samtökin og benda á að hækkanirnar hafi mjög neikvæð áhrif á afkomu kúabænda. „Í grófum dráttum má segja að hvert prósentustig í hækkuðum vöxtum kosti kúabændur um 250 milljónir á ári í auknar vaxtagreiðslur." Stórhreingerning hjá SASÞótt hagnaður hafi aukist um 19 prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs hjá norræna flugfélaginu SAS draga svartir sauðir innan samstæðunnar úr háfsársafkomunni. Spilar þar meðal annars inn í fimmtungshlutur í breska flugfélaginu British Midland (BMI). Børsen greinir frá því að stórfelld tiltekt standi fyrir dyrum hjá SAS. Auk þess að ætla að selja BMI hlutinn er haft eftir Mats Jansson forstjóra að selja eigi hið fyrsta eignarhluti í Spanair og Newco, flugvallarþjónustuna á Spáni. Þá segir Jansson biðbúið að hlutur félagsins í Air Greenland verði seldur innan tíðar. SAS er nú samt líka með veskið á lofti og stenir á kaup í airBaltic og Estonian Air. Áherslan í starfsemini er sögð eiga að vera á Norður-Evrópu.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira