Verk Svavars á uppboðum 31. maí 2007 10:00 Olíumynd eftir Svavar Guðnason frá 1949. Bæði stóru uppboðshúsin, Sothebys og Christies, auglýstu snemma í vor uppboð sem helguð væru myndlist og listmunum frá Skandinavíu. Á uppboði Christies hinn 26. júní er til kaups stórt olíumálverk eftir Svavar Guðnason frá 1949. Myndin er ótitluð og merkt að aftan en hún er 75x88 sentimetrar að stærð. Verkið er metið á 1.850-2.500 þúsund króna. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn að hinn 6. júní væru til kaups á annan tug smámynda eftir Svavar úr eigu Roberts Dahlman-Jensen, arkitekts og fyrrum útgáfustjóra Helhesten í Danmörku. Verð á verkum Svavars er að hækka á ný en óhug sló á kaupendur eftir að efasemdir komu upp um fjölda verka sem boðin voru á markaði hér og í Danmörku sem mörg eru sögð fölsuð. Í undirbúningi er stórbók um feril Svavars í ritröð sem þegar geymir stórt og mikilvægt rit um Kjarval og Mikines. Sýning Listasafns Íslands í samvinnu við norræn söfn á verkum CoBrA-málaranna sýnir að mikilvægt er að hafin verði vinna við ítarlega skráningu á verkum Svavars Guðnasonar eins og tíðkast um stærri málara. Uppboðið hjá Christies er sem fyrr segir hinn 26. júní og er aðgengilegt á vef fyrir þá sem áhuga hafa á málverkinu frá 1949 sem mun vera gjöf listamannsins til foreldra fyrrum eigenda en það eru afkomendur hans sem vilja selja. Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Sjá meira
Bæði stóru uppboðshúsin, Sothebys og Christies, auglýstu snemma í vor uppboð sem helguð væru myndlist og listmunum frá Skandinavíu. Á uppboði Christies hinn 26. júní er til kaups stórt olíumálverk eftir Svavar Guðnason frá 1949. Myndin er ótitluð og merkt að aftan en hún er 75x88 sentimetrar að stærð. Verkið er metið á 1.850-2.500 þúsund króna. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn að hinn 6. júní væru til kaups á annan tug smámynda eftir Svavar úr eigu Roberts Dahlman-Jensen, arkitekts og fyrrum útgáfustjóra Helhesten í Danmörku. Verð á verkum Svavars er að hækka á ný en óhug sló á kaupendur eftir að efasemdir komu upp um fjölda verka sem boðin voru á markaði hér og í Danmörku sem mörg eru sögð fölsuð. Í undirbúningi er stórbók um feril Svavars í ritröð sem þegar geymir stórt og mikilvægt rit um Kjarval og Mikines. Sýning Listasafns Íslands í samvinnu við norræn söfn á verkum CoBrA-málaranna sýnir að mikilvægt er að hafin verði vinna við ítarlega skráningu á verkum Svavars Guðnasonar eins og tíðkast um stærri málara. Uppboðið hjá Christies er sem fyrr segir hinn 26. júní og er aðgengilegt á vef fyrir þá sem áhuga hafa á málverkinu frá 1949 sem mun vera gjöf listamannsins til foreldra fyrrum eigenda en það eru afkomendur hans sem vilja selja.
Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Sjá meira