Þyrlur á leið á strandstað 19. desember 2006 07:38 Björgunarsveitamenn á strandstað í morgun. Mynd: Víkurfréttir/Ellert Grétarsson Þrjú þúsund og sex hundruð tonna erlent flutningaskip, með tólf manna áhöfn, strandaði á grynningum, þrjár sjómílur út af Sandgerði laust fyrir klukkan fimm í nótt og kom leki að skipinu. Skipstjórinn sendi ekki út neyðarkall, en óskaði eftir aðstoð dráttarbáts. Danska varðskipið Triton ásamt björgunarskipum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, komin á vettvang. Þá var varðskip í Reykjavíkurhöfn mannað í skyndingu og sent af stað ásamt varðskipi, sem statt var í Vestmannaeyjum. Einnig er verið að manna tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar. Stýrimaður frá Gæslunni og lögreglumaður verða látnir síga um borð í skipið til að meta aðstæður. Nú er um það bil háflóð á svæðinu, slæmt veður og fer versnandi. Ekki er vitað til þess að neinn skipverja hafi sakað þegar skipið strandaði, en nú er kominn sjór í vélarrúmið og dautt á aðalvélinni. Það heitir Wilson Muugo, er skráð á kýpur og var á leið frá Grundartanga til Múrmansk í Rússlandi. Engin farmur er um borð, en talsvert af brennsluolíu fyrir vélar skipsins og fylgjast fulltrúar Umhverfisstofnunar því með framvindu mála. Fréttir Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Þrjú þúsund og sex hundruð tonna erlent flutningaskip, með tólf manna áhöfn, strandaði á grynningum, þrjár sjómílur út af Sandgerði laust fyrir klukkan fimm í nótt og kom leki að skipinu. Skipstjórinn sendi ekki út neyðarkall, en óskaði eftir aðstoð dráttarbáts. Danska varðskipið Triton ásamt björgunarskipum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, komin á vettvang. Þá var varðskip í Reykjavíkurhöfn mannað í skyndingu og sent af stað ásamt varðskipi, sem statt var í Vestmannaeyjum. Einnig er verið að manna tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar. Stýrimaður frá Gæslunni og lögreglumaður verða látnir síga um borð í skipið til að meta aðstæður. Nú er um það bil háflóð á svæðinu, slæmt veður og fer versnandi. Ekki er vitað til þess að neinn skipverja hafi sakað þegar skipið strandaði, en nú er kominn sjór í vélarrúmið og dautt á aðalvélinni. Það heitir Wilson Muugo, er skráð á kýpur og var á leið frá Grundartanga til Múrmansk í Rússlandi. Engin farmur er um borð, en talsvert af brennsluolíu fyrir vélar skipsins og fylgjast fulltrúar Umhverfisstofnunar því með framvindu mála.
Fréttir Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira