Hugi frá Hafsteinsstöðum í Húsdýragarðinum 13. desember 2006 21:55 Stóðhesturinn Hugi frá Hafsteinsstöðum er kominn til vetrardvalar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Hann er fæddur Hildi Claessen á Hafsteinsstöðum árið 1991 og er því á 16. vetri. Hugi er undan Hrafni frá Holtsmúla og Sýn frá Hafsteinsstöðum og er rauðblesóttur glófextur á lit. Hann er í eigu Hrossa-ræktarsambands Austurlands, Sigurðar Sigurðarsonar, Magnúsar Andréssonar, Skapta Steinbjörnssonar og Hildar Claessen. Hæstu einkunn í kynbótadómi hlaut Hugi á Landsmóti árið 1998. Þá hlaut hann í aðaleinkunn 8,31, fyrir sköpulag 8,13 og fyrir hæfileika 8,49. Á landsmóti árið 2006 hlaut Hugi heiðursverðlaun fyrir afkvæmi sín og með dómnum fylgdu eftirfarandi dómsorð. "Afkvæmi Huga eru fremur stór. Höfuð er skarpt en langt og frekar gróft, hálsinn reistur og langur en djúpur við háar herðar. Yfirlínan öflug, bolurinn langvaxinn en þrekinn. Sinar eru öflugar en sinaskil lítil og afturfætur nágengir, hófar efnisþykkir. Prúðleiki er úrvalsgóður. Meirihluti afkvæmanna eru klárhross með rúmu lyftingargóðu tölti og brokki en stundum skrefstuttu. Stökkið er ferðmikið og hátt, viljinn góður og afkvæmin fara vel með góðum fótaburði. Hugi gefur reisuleg, fasmikil og hágeng hross." Hestar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Stóðhesturinn Hugi frá Hafsteinsstöðum er kominn til vetrardvalar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Hann er fæddur Hildi Claessen á Hafsteinsstöðum árið 1991 og er því á 16. vetri. Hugi er undan Hrafni frá Holtsmúla og Sýn frá Hafsteinsstöðum og er rauðblesóttur glófextur á lit. Hann er í eigu Hrossa-ræktarsambands Austurlands, Sigurðar Sigurðarsonar, Magnúsar Andréssonar, Skapta Steinbjörnssonar og Hildar Claessen. Hæstu einkunn í kynbótadómi hlaut Hugi á Landsmóti árið 1998. Þá hlaut hann í aðaleinkunn 8,31, fyrir sköpulag 8,13 og fyrir hæfileika 8,49. Á landsmóti árið 2006 hlaut Hugi heiðursverðlaun fyrir afkvæmi sín og með dómnum fylgdu eftirfarandi dómsorð. "Afkvæmi Huga eru fremur stór. Höfuð er skarpt en langt og frekar gróft, hálsinn reistur og langur en djúpur við háar herðar. Yfirlínan öflug, bolurinn langvaxinn en þrekinn. Sinar eru öflugar en sinaskil lítil og afturfætur nágengir, hófar efnisþykkir. Prúðleiki er úrvalsgóður. Meirihluti afkvæmanna eru klárhross með rúmu lyftingargóðu tölti og brokki en stundum skrefstuttu. Stökkið er ferðmikið og hátt, viljinn góður og afkvæmin fara vel með góðum fótaburði. Hugi gefur reisuleg, fasmikil og hágeng hross."
Hestar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira