Bylgjan með rauða nefið... 30. nóvember 2006 10:48 Föstudagurinn 1. desember er Dagur rauða nefsins. Þá mun UNICEF efna til landssöfnunar til handa börnum sem eiga um sárt að binda í Afríku. Markmiðið er að safna heimsforeldrum og verður sérstök þriggja klukkustunda löng söfnunardagskrá í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Útvarpsstöðin Bylgjan mun einnig leggja sitt af mörkum. Föstudagurinn á Bylgjunni verður helgaður Degi rauða nefsins í einu og öllu og munu þáttastjórnendur þá leggjast á eitt allan liðlangan daginn um að minna hlustendur á þetta göfuga söfnunarátak og hvetja þá til að leggja því lið með því að gerast heimsforeldrar. Einstök brandarakeppni á BylgjunniBylgjan mun standa fyrir sérstakri söfnun fyrir UNICEF með því að efna til léttrar og skemmtilegrar brandarakeppni milli fyrirtækja og hlustenda. Söfunin á Bylgjunni gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki geta keypt brandara á Bylgjunni föstudaginn 1.desember og mun allt andvirði renna til barnahjálpar UNICEF.Um er að ræða brandara- og fjáröflunarátak þar sem hlustendur, fyrirtæki eða vinnustaðir senda inn einn brandara sem yrði spilaður þangað til annað fyrirtæki yfirbýður hann til að fá sinn brandara í loftið. Það er annað hvort hægt að kaupa leikinn brandara eða hringja inn og segja eigin brandara.Allir tiltækir þáttastjórnendur Bylgjunnar munu leggja hönd á plóg og standa vaktina frá morgni til síðdegis eða allt þar til söfnunarátakið hefst á Stöð 2.Þetta mun vera í fyrsta sinn sem efnt er til slíkrar brandarakeppni í íslensku útvarpi og má með sanni segja að grínið og góðmennskan haldist hönd í hönd og verði vil völd allan föstudaginn á Bylgjunni.Einnig skal bent á að fyrirtæki geta styrkt UNICEF með því að kaupa rauð trúðanef á allt starfsfólkið sitt. Starfsfólk getur einnig tekið sig saman og skráð sig sem heimsforeldra og styrkt þannig verkefni UNICEF með mánaðarlegum fjárframlögum. Skráningarsíminn er 5 62 62 62.Bylgjan hvetur alla til að taka þátt og lyfta vinnuandanum í mesta skammdeginu um leið og góðu málefni er lagt lið. Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira
Föstudagurinn 1. desember er Dagur rauða nefsins. Þá mun UNICEF efna til landssöfnunar til handa börnum sem eiga um sárt að binda í Afríku. Markmiðið er að safna heimsforeldrum og verður sérstök þriggja klukkustunda löng söfnunardagskrá í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Útvarpsstöðin Bylgjan mun einnig leggja sitt af mörkum. Föstudagurinn á Bylgjunni verður helgaður Degi rauða nefsins í einu og öllu og munu þáttastjórnendur þá leggjast á eitt allan liðlangan daginn um að minna hlustendur á þetta göfuga söfnunarátak og hvetja þá til að leggja því lið með því að gerast heimsforeldrar. Einstök brandarakeppni á BylgjunniBylgjan mun standa fyrir sérstakri söfnun fyrir UNICEF með því að efna til léttrar og skemmtilegrar brandarakeppni milli fyrirtækja og hlustenda. Söfunin á Bylgjunni gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki geta keypt brandara á Bylgjunni föstudaginn 1.desember og mun allt andvirði renna til barnahjálpar UNICEF.Um er að ræða brandara- og fjáröflunarátak þar sem hlustendur, fyrirtæki eða vinnustaðir senda inn einn brandara sem yrði spilaður þangað til annað fyrirtæki yfirbýður hann til að fá sinn brandara í loftið. Það er annað hvort hægt að kaupa leikinn brandara eða hringja inn og segja eigin brandara.Allir tiltækir þáttastjórnendur Bylgjunnar munu leggja hönd á plóg og standa vaktina frá morgni til síðdegis eða allt þar til söfnunarátakið hefst á Stöð 2.Þetta mun vera í fyrsta sinn sem efnt er til slíkrar brandarakeppni í íslensku útvarpi og má með sanni segja að grínið og góðmennskan haldist hönd í hönd og verði vil völd allan föstudaginn á Bylgjunni.Einnig skal bent á að fyrirtæki geta styrkt UNICEF með því að kaupa rauð trúðanef á allt starfsfólkið sitt. Starfsfólk getur einnig tekið sig saman og skráð sig sem heimsforeldra og styrkt þannig verkefni UNICEF með mánaðarlegum fjárframlögum. Skráningarsíminn er 5 62 62 62.Bylgjan hvetur alla til að taka þátt og lyfta vinnuandanum í mesta skammdeginu um leið og góðu málefni er lagt lið.
Lífið Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Sjá meira