Nýr og betri Vísir.is 9. nóvember 2006 11:38 Nýr, öflugri og stílhreinni Vísir.is birtist landsmönnum í dag eftir gagngera endurskoðun á uppbyggingu, útliti og innihaldi. Stóraukin áhersla er á almennan fréttaflutning, íþrótta- og viðskiptafréttir. Að baki fréttahluta Vísis er 60 manna fréttastofa NFS auk Fréttablaðsins en að jafnaði hafa um tíu þrautreyndir fréttamenn það meginhlutverk að skrifa fréttir á Vísi. Fréttir birtast bæði í textaformi og sem sjónvarpsinnslög sem hægt er að sjá og heyra á netinu. „Nýtt fyrirkomulag fréttaþjónustu á Vísi hefur þegar sannað gildi sitt því Vísir er hvað eftir annað fyrstur með fréttirnar,“ segir Stefán Hjörleifsson framkvæmdastjóri D3, sem er útgefandi vefsins. „Við getum því með góðri samvisku tekið upp hið gamalgróna slagorð Vísir, fyrstur með fréttirnar,“ bætir Stefán við. „Neytendur sækja fréttir í auknum mæli á netið,“ segir Þórir Guðmundsson varafréttastjóri NFS. „Nýtt útlit Vísis gerir okkur enn betur fært að koma fréttum á framfæri, hvort sem um er að ræða hefðbundinn texta, sjónvarpsfrétt eða beina útsendingu af vettvangi atburðanna.“Blogcentral slær metBlogcentral.is sem átt hefur lögheimili á Vísi undanfarin misseri hefur einnig verið stórendurbætt og í síðustu viku var slegið aðsóknarmet þegar ríflega 165.000 einstakir notendur sóttu blogcentral heim. Með nýjum Vísi verður tenging við blogcentral enn nánari.Vísir verður því áfram mikilvægur vettvangur skoðanaskipta og þar verður áfram hægt að blogga, nota frípóst, birta smáauglýsingar, leita að fasteignum, finna sjónvarps- og útvarpsdagskrána og taka þátt í umræðu um málefni dagsins.Vísir – aldrei vinsælli Í síðustu viku sló Vísir eigið aðsóknarmet þegar 231.688 notendur nýttu sér þjónustu vefjarins skv. samræmdri vefmælingu Modernus. Vísir hefur því aldrei verið vinsælli og munar mest um stórbætta fréttaþjónustu sem landsmenn virðast kunna vel að meta. Vísir er nú á áttunda ári og því með eldri vefjum landsins. Um mitt ár var 2004 voru gerðar umfangsmiklar endurbætur þegar vefurinn var endurskrifaður en byggður að hluta á gömlum grunni. Meðal nýjunga á „nýjum Vísi“, voru m.a. VefTV þar sem notendur geta nálgast myndskeið, þætti og kvikmyndir, Mikil þróun hefur verið á vefnum undanfarin og mörk hefðbundins sjónvarps, útvarps og vefmiðla að minnka.Nýr og betri Vísir er því aðeins fyrsta skrefið að stóraukinni þjónustu við notendur vefjarins. Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiðar vegna ofgnóttar fyrir vestan Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Sjá meira
Nýr, öflugri og stílhreinni Vísir.is birtist landsmönnum í dag eftir gagngera endurskoðun á uppbyggingu, útliti og innihaldi. Stóraukin áhersla er á almennan fréttaflutning, íþrótta- og viðskiptafréttir. Að baki fréttahluta Vísis er 60 manna fréttastofa NFS auk Fréttablaðsins en að jafnaði hafa um tíu þrautreyndir fréttamenn það meginhlutverk að skrifa fréttir á Vísi. Fréttir birtast bæði í textaformi og sem sjónvarpsinnslög sem hægt er að sjá og heyra á netinu. „Nýtt fyrirkomulag fréttaþjónustu á Vísi hefur þegar sannað gildi sitt því Vísir er hvað eftir annað fyrstur með fréttirnar,“ segir Stefán Hjörleifsson framkvæmdastjóri D3, sem er útgefandi vefsins. „Við getum því með góðri samvisku tekið upp hið gamalgróna slagorð Vísir, fyrstur með fréttirnar,“ bætir Stefán við. „Neytendur sækja fréttir í auknum mæli á netið,“ segir Þórir Guðmundsson varafréttastjóri NFS. „Nýtt útlit Vísis gerir okkur enn betur fært að koma fréttum á framfæri, hvort sem um er að ræða hefðbundinn texta, sjónvarpsfrétt eða beina útsendingu af vettvangi atburðanna.“Blogcentral slær metBlogcentral.is sem átt hefur lögheimili á Vísi undanfarin misseri hefur einnig verið stórendurbætt og í síðustu viku var slegið aðsóknarmet þegar ríflega 165.000 einstakir notendur sóttu blogcentral heim. Með nýjum Vísi verður tenging við blogcentral enn nánari.Vísir verður því áfram mikilvægur vettvangur skoðanaskipta og þar verður áfram hægt að blogga, nota frípóst, birta smáauglýsingar, leita að fasteignum, finna sjónvarps- og útvarpsdagskrána og taka þátt í umræðu um málefni dagsins.Vísir – aldrei vinsælli Í síðustu viku sló Vísir eigið aðsóknarmet þegar 231.688 notendur nýttu sér þjónustu vefjarins skv. samræmdri vefmælingu Modernus. Vísir hefur því aldrei verið vinsælli og munar mest um stórbætta fréttaþjónustu sem landsmenn virðast kunna vel að meta. Vísir er nú á áttunda ári og því með eldri vefjum landsins. Um mitt ár var 2004 voru gerðar umfangsmiklar endurbætur þegar vefurinn var endurskrifaður en byggður að hluta á gömlum grunni. Meðal nýjunga á „nýjum Vísi“, voru m.a. VefTV þar sem notendur geta nálgast myndskeið, þætti og kvikmyndir, Mikil þróun hefur verið á vefnum undanfarin og mörk hefðbundins sjónvarps, útvarps og vefmiðla að minnka.Nýr og betri Vísir er því aðeins fyrsta skrefið að stóraukinni þjónustu við notendur vefjarins.
Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiðar vegna ofgnóttar fyrir vestan Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Sjá meira