Biðlistar eftir hjúkrunarplássum nánast hverfa 2010 4. nóvember 2006 12:31 Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum nánast hverfa þegar þau 174 pláss sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag verða tekin í notkun. Biðlistar hafa á undanförnum sex mánuðum styst um 20%. Heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag að 174 ný hjúkrunarrými yrðu byggð á næstu fjórum árum - til viðbótar við þau 200 sem á að byggja í Reykjavík. "Við röðum þessum rýmum upp eftir þörfinni," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Meirihlutinn eða sextíu og fimm prósent fara á höfuðborgarsvæðið, 44 í Kópavog á nýtt hjúkrunarheimili í Þingahverfi við Elliðavatn, 20 í Mosfellsbæ - en í dag er ekkert hjúkrunarrými í Mosfellsbæ - 30 fara í Hafnarfjörð og 20 í Garðabæ. Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi fær 20 rými, 30 fara í Reykjanesbæ og 10 í Ísafjarðarbæ. Siv segir að líklega takist að eyða biðlistum með þessari uppbyggingu. Á sama tíma boðar ráðherra breyttar áherslur í öldrunarþjónustu og vilja sjá lægra hlutfall aldraðra inni á stofnunum en nú eru um 9%prósent 65 ára og eldri inni á stofnunum hér sem er allt að þrisvar sinnum fleiri en í Danmörku. Um leið verður heimahjúkrun aukin svo fólk geti búið lengur heima hjá sér. Og allt kostar þetta peninga. "Þetta er um 1,3 milljarðar sem við tökum á fjárlögum á næstu árum, þá kemur fjármagn úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hluti kemur frá sveitarfélögunum. Þannig að byggingarkostnaður á rýmunum eru rúmir 3 milljarðar." Við þetta bætist rekstrarkostnaður en um fimm milljónir kosta á ári að reka hvert hjúkrunarpláss. Og til að fólk geti verið lengur heima verða framlög til heimahjúkrunar hækkuð úr 540 milljónum í 1,4 milljarða á næstu þremur árum. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Sjá meira
Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum nánast hverfa þegar þau 174 pláss sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag verða tekin í notkun. Biðlistar hafa á undanförnum sex mánuðum styst um 20%. Heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag að 174 ný hjúkrunarrými yrðu byggð á næstu fjórum árum - til viðbótar við þau 200 sem á að byggja í Reykjavík. "Við röðum þessum rýmum upp eftir þörfinni," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Meirihlutinn eða sextíu og fimm prósent fara á höfuðborgarsvæðið, 44 í Kópavog á nýtt hjúkrunarheimili í Þingahverfi við Elliðavatn, 20 í Mosfellsbæ - en í dag er ekkert hjúkrunarrými í Mosfellsbæ - 30 fara í Hafnarfjörð og 20 í Garðabæ. Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi fær 20 rými, 30 fara í Reykjanesbæ og 10 í Ísafjarðarbæ. Siv segir að líklega takist að eyða biðlistum með þessari uppbyggingu. Á sama tíma boðar ráðherra breyttar áherslur í öldrunarþjónustu og vilja sjá lægra hlutfall aldraðra inni á stofnunum en nú eru um 9%prósent 65 ára og eldri inni á stofnunum hér sem er allt að þrisvar sinnum fleiri en í Danmörku. Um leið verður heimahjúkrun aukin svo fólk geti búið lengur heima hjá sér. Og allt kostar þetta peninga. "Þetta er um 1,3 milljarðar sem við tökum á fjárlögum á næstu árum, þá kemur fjármagn úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hluti kemur frá sveitarfélögunum. Þannig að byggingarkostnaður á rýmunum eru rúmir 3 milljarðar." Við þetta bætist rekstrarkostnaður en um fimm milljónir kosta á ári að reka hvert hjúkrunarpláss. Og til að fólk geti verið lengur heima verða framlög til heimahjúkrunar hækkuð úr 540 milljónum í 1,4 milljarða á næstu þremur árum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Sjá meira