KB banki greiðir langhæstu opinberu gjöldin 31. október 2006 12:45 Kaupþing banki greiðir langhæstu opinberu gjöld allra lögaðila, samkvæmt álagningaskrá Skattstjórans í Reykjavík fyrir þetta ár. Reykjavíkurborg er komin niður í sjötta sæti, en Kópavogsbær er hins vegar hæsti greiðandi í Reykjanesumdæmi. KB banki greiðir nærri sjö milljarða króna í opinber gjöld , næst kemur Fjársýsla ríkisins með 5,8 milljarða króna, launaafgreiðsla Fjársýslunnar er í þriðja sæti og greiðir 4,5 milljarð, Landsbankinn með 3,6, Íslandsbanki með 1,8 milljarð og Reykjavíkurborg í sjötta sæti með 1,2 milljarða. Þar á eftir kemur Straumur Burðarás, Icelandair, Skildingur og Byggingafélag Gylfa og Gunnars er í tíunda sæti. Athygli vekur að í hópi tíu efstu greiðenda eru aðeins tvö fyrirtæki sem eru almenningi greinilega sýnileg með umsvifum sínum í framleiðslu eða þjónustu, eða Icelandair og Gylfi og Gunnar. Þeim fjölgar hinsvegar í næstu tíu sætum þar sem fyrirtæki eins og HB Grandi, Ístak, Íslandspóstur, Impregilo á Íslandi, Eimskip, Samskip, Húsasmiðjan og Bechtel. Þessi fyrirtæki greiða flest á bilinu eitt hundrað til tvö hundruð milljónir króna í opinber gjöld. Í Reykjanesumdæmi greiðir Kópavogsbær hæstu opinberu gjöldin, röskar 300 milljónir, næst kemur P. Samúelsson, eða Toyotaumboðið, fjármáladeild Varnarliðsins er í þriðja sæti, því næst Hafnarfjarðarbær, Suðurverk, Stálskip, Þorbjörn Fiskanes, Alcan eða Straumsvíkurálverið, Reykjanesbær og Íslenskir Aðalverktakar eru í tíunda sæti. Fimmtán efstu greiðendur á Reykjanesi eru talsvert innan við að vera hálfdrættingar á við KB banka einan í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Sjá meira
Kaupþing banki greiðir langhæstu opinberu gjöld allra lögaðila, samkvæmt álagningaskrá Skattstjórans í Reykjavík fyrir þetta ár. Reykjavíkurborg er komin niður í sjötta sæti, en Kópavogsbær er hins vegar hæsti greiðandi í Reykjanesumdæmi. KB banki greiðir nærri sjö milljarða króna í opinber gjöld , næst kemur Fjársýsla ríkisins með 5,8 milljarða króna, launaafgreiðsla Fjársýslunnar er í þriðja sæti og greiðir 4,5 milljarð, Landsbankinn með 3,6, Íslandsbanki með 1,8 milljarð og Reykjavíkurborg í sjötta sæti með 1,2 milljarða. Þar á eftir kemur Straumur Burðarás, Icelandair, Skildingur og Byggingafélag Gylfa og Gunnars er í tíunda sæti. Athygli vekur að í hópi tíu efstu greiðenda eru aðeins tvö fyrirtæki sem eru almenningi greinilega sýnileg með umsvifum sínum í framleiðslu eða þjónustu, eða Icelandair og Gylfi og Gunnar. Þeim fjölgar hinsvegar í næstu tíu sætum þar sem fyrirtæki eins og HB Grandi, Ístak, Íslandspóstur, Impregilo á Íslandi, Eimskip, Samskip, Húsasmiðjan og Bechtel. Þessi fyrirtæki greiða flest á bilinu eitt hundrað til tvö hundruð milljónir króna í opinber gjöld. Í Reykjanesumdæmi greiðir Kópavogsbær hæstu opinberu gjöldin, röskar 300 milljónir, næst kemur P. Samúelsson, eða Toyotaumboðið, fjármáladeild Varnarliðsins er í þriðja sæti, því næst Hafnarfjarðarbær, Suðurverk, Stálskip, Þorbjörn Fiskanes, Alcan eða Straumsvíkurálverið, Reykjanesbær og Íslenskir Aðalverktakar eru í tíunda sæti. Fimmtán efstu greiðendur á Reykjanesi eru talsvert innan við að vera hálfdrættingar á við KB banka einan í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Sjá meira