Fjallað um Jón Ásgeir og Björgólfsfeðga í Ekstra Bladet 31. október 2006 11:58 Danska Ekstra Bladet birtir í dag skjal sem Pálmi Haraldsson undirritar þar sem hann staðfestir að tilfærslur á fjármagni hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. Á þriðja degi umfjöllunar blaðsins er röðin kominað íslenskum athafnamönnum, því blaðið fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson og Björgólfsfeðga í dag. Á forsíðu Extrablaðsins í dag segir að íslenskur auðmaður sé eltur uppi af glysgjarnri fortíð. Þarna er átt við Jón Ásgeir Jóhannesson sem er sagður eiga það á hættu að lenda í fangelsi því íslensk yfirvöld séu að undirbúa mikla rannsókn á skattamálum hans. Í myndatexta segir að Jón Ásgeir hafi lengi barist gegn sjálfskapaðri ímynd sem síðhærður glaumgosi. Fjallað er um Bjórgólfsfeðga undir fyrirsögninni „Faðir milljarðamæringsins dæmdur fyrir svindl". Ekstrabladet vísar þar til gjaldþrots Hafskips fyrir mörgum árum og segir Björgólf eldri hafa fengið 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir efnahagsbrot. Á þriðju síðu umfjöllunar Ekstrablaðsins í dag er yfirskriftin sú að Pálmi Haraldsson neiti peningaþvætti. Blaðið birtir skjal sem NFS hefur fengið aðgang að. Fram kemur í skjalinu að félagið Fengur eigi inni 10 milljónir evra hjá félaginu Orchides. Skjalið er undirritað af Pálma og sérstaklega er tekið fram að færslur á fjármagni sem tilgreindar eru í skjalinu hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. "Við höfum verið að skoða hvort viðskipti Íslendinganna hafi eitthvað með peningaþvætti að gera. Við höfum fundið skjal í Lúxemborg þar sem Íslendingur sjálfur ítrekar að ekki sé um peningaþvætti að ræða. Að mínu mati er það mjög óvenjulegt að setja svona skjal inn í bókhald fyrirtækis sem hluta af ársskýrslu, það höfum við ekki séð áður," segir Jan Jensen, ristjóri Eksta Bladet. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Danska Ekstra Bladet birtir í dag skjal sem Pálmi Haraldsson undirritar þar sem hann staðfestir að tilfærslur á fjármagni hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. Á þriðja degi umfjöllunar blaðsins er röðin kominað íslenskum athafnamönnum, því blaðið fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson og Björgólfsfeðga í dag. Á forsíðu Extrablaðsins í dag segir að íslenskur auðmaður sé eltur uppi af glysgjarnri fortíð. Þarna er átt við Jón Ásgeir Jóhannesson sem er sagður eiga það á hættu að lenda í fangelsi því íslensk yfirvöld séu að undirbúa mikla rannsókn á skattamálum hans. Í myndatexta segir að Jón Ásgeir hafi lengi barist gegn sjálfskapaðri ímynd sem síðhærður glaumgosi. Fjallað er um Bjórgólfsfeðga undir fyrirsögninni „Faðir milljarðamæringsins dæmdur fyrir svindl". Ekstrabladet vísar þar til gjaldþrots Hafskips fyrir mörgum árum og segir Björgólf eldri hafa fengið 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir efnahagsbrot. Á þriðju síðu umfjöllunar Ekstrablaðsins í dag er yfirskriftin sú að Pálmi Haraldsson neiti peningaþvætti. Blaðið birtir skjal sem NFS hefur fengið aðgang að. Fram kemur í skjalinu að félagið Fengur eigi inni 10 milljónir evra hjá félaginu Orchides. Skjalið er undirritað af Pálma og sérstaklega er tekið fram að færslur á fjármagni sem tilgreindar eru í skjalinu hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. "Við höfum verið að skoða hvort viðskipti Íslendinganna hafi eitthvað með peningaþvætti að gera. Við höfum fundið skjal í Lúxemborg þar sem Íslendingur sjálfur ítrekar að ekki sé um peningaþvætti að ræða. Að mínu mati er það mjög óvenjulegt að setja svona skjal inn í bókhald fyrirtækis sem hluta af ársskýrslu, það höfum við ekki séð áður," segir Jan Jensen, ristjóri Eksta Bladet.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira