Rannsakað sem banaslys í umferðinni 25. október 2006 16:37 Ferjan Norræna. MYND/Vísir Karlmaður sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu tveimur dögum áður. Maðurinn heitir Þórður Einar Guðmundsson, hann var fjörtíu og fjögurra ára og var búsettur í Danmörku. Hann kom til Íslands í september í þriggja vikna frí og hélt aftur heim á leið í síðustu viku með ferjunni Norrænu. Á leið sinni austur þann 17. október í síðustu viku velti hann bíl sínum við Djúpavog. Hann var fluttur til aðhlynningar á Djúpavogi en læknir þar ákvað að flytja hann til frekari rannsókna á sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Þar var hann skoðaður af vakthafandi lækni en var ekki lagður inn. Daginn eftir tók hann Norrænu á Seyðisfirði en fannst látinn í káetu sinni, degi síðar, við komuna til Þórshafnar. Lögreglan á Fáskrúðsfirði hefur rannsakað bílveltuna sem banaslys síðan á föstudaginn en þá bárust upplýsingar um að hann hefði líklega látist af völdum áverka sem hann hlaut í bílveltunni. Lík mannsins var krufið í vikunni og segir barnsmóðir hans að sér hafi verið tjáð af lögreglunni í Færeyjum að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Lögreglan í Færeyjum hefur lokið rannsókn málsins en lík mannsins verður flutt á morgun með Norrænu til Danmerkur. Þórður Einar lætur eftir sig þrjár dætur. Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Karlmaður sem fannst látinn um borð í Norrænu við komuna til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku lést af innvortis áverkum sem hann hlaut í bílveltu tveimur dögum áður. Maðurinn heitir Þórður Einar Guðmundsson, hann var fjörtíu og fjögurra ára og var búsettur í Danmörku. Hann kom til Íslands í september í þriggja vikna frí og hélt aftur heim á leið í síðustu viku með ferjunni Norrænu. Á leið sinni austur þann 17. október í síðustu viku velti hann bíl sínum við Djúpavog. Hann var fluttur til aðhlynningar á Djúpavogi en læknir þar ákvað að flytja hann til frekari rannsókna á sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Þar var hann skoðaður af vakthafandi lækni en var ekki lagður inn. Daginn eftir tók hann Norrænu á Seyðisfirði en fannst látinn í káetu sinni, degi síðar, við komuna til Þórshafnar. Lögreglan á Fáskrúðsfirði hefur rannsakað bílveltuna sem banaslys síðan á föstudaginn en þá bárust upplýsingar um að hann hefði líklega látist af völdum áverka sem hann hlaut í bílveltunni. Lík mannsins var krufið í vikunni og segir barnsmóðir hans að sér hafi verið tjáð af lögreglunni í Færeyjum að banameinið hafi verið innvortis blæðing vegna gats á milta sem hann fékk í bílveltunni. Lögreglan í Færeyjum hefur lokið rannsókn málsins en lík mannsins verður flutt á morgun með Norrænu til Danmerkur. Þórður Einar lætur eftir sig þrjár dætur.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira