Sjónvarp og gögn flutt um raflagnir 18. september 2006 11:00 Síminn hefur um nokkurt skeið prófað sig áfram með gagnaflutning um raflagnir innan heimilanna, svokölluð heimatengi. Hver kannast ekki við óþægindin sem hljótast af því að hafa mikið af snúrum um allt? Nú er komin á markað lausn á vegum Símans sem leysir hið eilífa snúruvandamál heimilanna. Hefðbundnar aðferðir með símalínu og ljósleiðara eru notaðar til þess að koma gögnum inn á heimilin en raflögnin er síðan notuð til að dreifa sjónvarpi og gögnum innan íbúðanna. Talsverð fyrirhöfn er að koma fyrir nýjum tölvulögnum innan íbúðar. Í sumum tilvikum getur það verið æði erfitt og tímafrekt að bora ný göt í gegnum veggi. Þráðlaus dreifing innanhúss hefur sínar takmarkanir þar sem veggir draga úr dreifingunni og flutningshraðinn fellur hratt með aukinni vegalengd frá beini. Gagnaflutningslínur taka við meiri umferð inn á heimilin og fyrir utan Netið er verið að flytja sjónvarp og síma um línurnar. Aðstæður innan heimila með tilliti til dreifingar eru því stöðugt að breytast. Gagnaflutningur um raflögnina breytir þessu og kemur í staðinn fyrir tölvulagnir á milli herbergja. Í grunninn vinna tækin innan þessarar tækni í pörum. Til dæmis væri annað tækið í parinu staðsett við þann leiðstjóra sem tengdist ADSL línu en hitt tækið í parinu staðsett þar sem tölvan eða sjónvarpið væri. Tæknin hentar því hvort sem er til að tengja sjónvarp um ADSL eða til að koma tölvutengingum í hvert herbergi. Breytingar, viðbætur og tilfærsla á búnaði eru engin fyrirhöfn. Tækin eru einfaldlega sett í samband við næsta rafmagnstengil. Því er hægt að nettengja tveggja eða þriggja hæða íbúð og bílskúr á örskömmum tíma. Tæknin er í mikilli þróun og næsta kynslóð gæti hentað til að dreifa innanhúss mörgum sjónvarpsrásum eða háskerpusjónvarpi. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Síminn hefur um nokkurt skeið prófað sig áfram með gagnaflutning um raflagnir innan heimilanna, svokölluð heimatengi. Hver kannast ekki við óþægindin sem hljótast af því að hafa mikið af snúrum um allt? Nú er komin á markað lausn á vegum Símans sem leysir hið eilífa snúruvandamál heimilanna. Hefðbundnar aðferðir með símalínu og ljósleiðara eru notaðar til þess að koma gögnum inn á heimilin en raflögnin er síðan notuð til að dreifa sjónvarpi og gögnum innan íbúðanna. Talsverð fyrirhöfn er að koma fyrir nýjum tölvulögnum innan íbúðar. Í sumum tilvikum getur það verið æði erfitt og tímafrekt að bora ný göt í gegnum veggi. Þráðlaus dreifing innanhúss hefur sínar takmarkanir þar sem veggir draga úr dreifingunni og flutningshraðinn fellur hratt með aukinni vegalengd frá beini. Gagnaflutningslínur taka við meiri umferð inn á heimilin og fyrir utan Netið er verið að flytja sjónvarp og síma um línurnar. Aðstæður innan heimila með tilliti til dreifingar eru því stöðugt að breytast. Gagnaflutningur um raflögnina breytir þessu og kemur í staðinn fyrir tölvulagnir á milli herbergja. Í grunninn vinna tækin innan þessarar tækni í pörum. Til dæmis væri annað tækið í parinu staðsett við þann leiðstjóra sem tengdist ADSL línu en hitt tækið í parinu staðsett þar sem tölvan eða sjónvarpið væri. Tæknin hentar því hvort sem er til að tengja sjónvarp um ADSL eða til að koma tölvutengingum í hvert herbergi. Breytingar, viðbætur og tilfærsla á búnaði eru engin fyrirhöfn. Tækin eru einfaldlega sett í samband við næsta rafmagnstengil. Því er hægt að nettengja tveggja eða þriggja hæða íbúð og bílskúr á örskömmum tíma. Tæknin er í mikilli þróun og næsta kynslóð gæti hentað til að dreifa innanhúss mörgum sjónvarpsrásum eða háskerpusjónvarpi.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira