Þvagagnir í lofti á Hróarskeldu 1. júlí 2006 22:15 Já þið lásuð rétt, þvagagnir! Ég er ekkert að grínast með pissumálin hérna á Hróarskeldu. Piss og pissulykt allsstaðar. Sjúkrahúsið hérna er búið að senda frá sér aðvörun vegna pissuagna í loftinu. Það gerist þegar 75.000 tónleikagestir drekka að marga marga bjóra á dag og pissa svo þar sem þeir standa. Til að verjast þvagögnunum á maður víst að setja eitthvað fyrir andlitið á sér, ganga í gúmmískóm, og fylgjast með líðan sinni, t.d auknum hósta. Jabbadabba. Ég held ég hafi aldrei verið kölluð pempía á ævi minni, en jesús minn góður ég mun aldrei gleyma fyrstu klósettferðinni hérna. Eftir að við höfðum tjaldað fyrstu nóttina gekk ég í myrkrinu og fylgdi þvaglyktinni á klósettin. Ég þakkaði gvuði fyrir að hafa úðað imvatni í peysuna mína á Leifsstöð og kom sjálfri mér á óvart að anda ekki í svona fjórar mínútur. Við erum að tala um plast klósett, sem er einhversskonar kassi, sem til dæmis hefur ekki þann vinsæla möguleika að sturta niður. Það var klósett pappír þarna reyndar en ég gekk út í leiðslu með hroll í öllum líkamanum. Þetta var í eina skiptið sem ég hef notað svoleiðis klósett hérna. Tók ákvörðum um að drekka bara engan vökva svo ég þyrfti ekki að díla við þetta. Nei, nei kannski ekki alveg, en ég sá mig ekki fyrir mér geta notað mér þessi dásamlegu klósett. Hér er líka að finna ýmiskonar önnur klósett, einhverja trébjálka, plaststauta sem er pissað í og svo auðvitað bara jörðina, sem virðist vera hvað vinsælust með þessum líka litla ilmi. Það þarf svo varla að taka fram hvað lyktin magnast í tæplega 30 gráðu hita. Ég hugsa að ég skelli inn myndum af nokkrum týpum af klósettum. Nú svo get ég líka sagt ykkur að áætlað er að 1,3 milljarður sé tekin útúr hraðbönkum hérna á svæðinu á meðan á festivalinu stendur og núna er búið að skila inn bjórglösum fyrir Rúmlega fjórar milljónir. Svo pissulyktin á sjálfsagt bara eftir að aukast. Jæja, jæja, nóg um pissumálin, ætla að skella mér á diskótek og athuga hvernig er að Dansa skaðbrennd af steikjandi sólinni. Nei, nei kannski ekki alveg, en ég sá mig ekki fyrir mér geta notað mér þessi dásamlegu klósett. Hér er líka að finna ýmiskonar önnur klósett, einhverja trébjálka, plaststauta sem er pissað í og svo auðvitað bara jörðina, sem virðist vera hvað vinsælust með þessum líka litla ilmi. Það þarf svo varla að taka fram hvað lyktin magnast í tæplega 30 gráðu hita. Ég hugsa að ég skelli inn myndum af nokkrum týpum af klósettum. Nú svo get ég líka sagt ykkur að áætlað er að 1,3 milljarður sé tekin útúr hraðbönkum hérna á svæðinu á meðan á festivalinu stendur og núna er búið að skila inn bjórglösum fyrir Rúmlega fjórar milljónir. Svo pissulyktin á sjálfsagt bara eftir að aukast. Jæja, jæja, nóg um pissumálin, ætla að skella mér á diskótek og athuga hvernig er að dansa skaðbrennd af steikjandi sólinni sem heilsaði okkur hér í dag. Bestu kveðjur, Hadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Já þið lásuð rétt, þvagagnir! Ég er ekkert að grínast með pissumálin hérna á Hróarskeldu. Piss og pissulykt allsstaðar. Sjúkrahúsið hérna er búið að senda frá sér aðvörun vegna pissuagna í loftinu. Það gerist þegar 75.000 tónleikagestir drekka að marga marga bjóra á dag og pissa svo þar sem þeir standa. Til að verjast þvagögnunum á maður víst að setja eitthvað fyrir andlitið á sér, ganga í gúmmískóm, og fylgjast með líðan sinni, t.d auknum hósta. Jabbadabba. Ég held ég hafi aldrei verið kölluð pempía á ævi minni, en jesús minn góður ég mun aldrei gleyma fyrstu klósettferðinni hérna. Eftir að við höfðum tjaldað fyrstu nóttina gekk ég í myrkrinu og fylgdi þvaglyktinni á klósettin. Ég þakkaði gvuði fyrir að hafa úðað imvatni í peysuna mína á Leifsstöð og kom sjálfri mér á óvart að anda ekki í svona fjórar mínútur. Við erum að tala um plast klósett, sem er einhversskonar kassi, sem til dæmis hefur ekki þann vinsæla möguleika að sturta niður. Það var klósett pappír þarna reyndar en ég gekk út í leiðslu með hroll í öllum líkamanum. Þetta var í eina skiptið sem ég hef notað svoleiðis klósett hérna. Tók ákvörðum um að drekka bara engan vökva svo ég þyrfti ekki að díla við þetta. Nei, nei kannski ekki alveg, en ég sá mig ekki fyrir mér geta notað mér þessi dásamlegu klósett. Hér er líka að finna ýmiskonar önnur klósett, einhverja trébjálka, plaststauta sem er pissað í og svo auðvitað bara jörðina, sem virðist vera hvað vinsælust með þessum líka litla ilmi. Það þarf svo varla að taka fram hvað lyktin magnast í tæplega 30 gráðu hita. Ég hugsa að ég skelli inn myndum af nokkrum týpum af klósettum. Nú svo get ég líka sagt ykkur að áætlað er að 1,3 milljarður sé tekin útúr hraðbönkum hérna á svæðinu á meðan á festivalinu stendur og núna er búið að skila inn bjórglösum fyrir Rúmlega fjórar milljónir. Svo pissulyktin á sjálfsagt bara eftir að aukast. Jæja, jæja, nóg um pissumálin, ætla að skella mér á diskótek og athuga hvernig er að Dansa skaðbrennd af steikjandi sólinni. Nei, nei kannski ekki alveg, en ég sá mig ekki fyrir mér geta notað mér þessi dásamlegu klósett. Hér er líka að finna ýmiskonar önnur klósett, einhverja trébjálka, plaststauta sem er pissað í og svo auðvitað bara jörðina, sem virðist vera hvað vinsælust með þessum líka litla ilmi. Það þarf svo varla að taka fram hvað lyktin magnast í tæplega 30 gráðu hita. Ég hugsa að ég skelli inn myndum af nokkrum týpum af klósettum. Nú svo get ég líka sagt ykkur að áætlað er að 1,3 milljarður sé tekin útúr hraðbönkum hérna á svæðinu á meðan á festivalinu stendur og núna er búið að skila inn bjórglösum fyrir Rúmlega fjórar milljónir. Svo pissulyktin á sjálfsagt bara eftir að aukast. Jæja, jæja, nóg um pissumálin, ætla að skella mér á diskótek og athuga hvernig er að dansa skaðbrennd af steikjandi sólinni sem heilsaði okkur hér í dag. Bestu kveðjur, Hadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira