World Class hyggur á landvinninga í Danmörku 29. júní 2006 23:04 MYND/E.Ól Eigendur líkamsræktarkeðjunnar World Class á Íslandi bætast nú í hóp útrásarmanna til Danmerkur því þeir hafa fest kaup á þrettán líkamsræktarstöðvum þar í landi. Þeir sjá mikil sóknarfæri í Danmörku og áforma að koma á fót tugum líkamsræktarstöðva í viðbót. Stöðvarnar sem World Class hefur keypt eru reknar hafa verið undir merkjum Equinox í Danmörku. Tólf stöðvanna eru á Jótlandi og ein í Kaupmannahöfn sem er svipuð að stærð og World Class í Laugum. Björn Leifsson, annar eigandi World Class, sér mikla uppbyggingarmöguleika í Danmörku og segir kannanir hafa sýnt að pláss sé fyrir 100 nýjar stöðvar í landinu. Um sex prósent Dana nýti heilsuræktarstöðvar en 15-16 prósent Íslendinga og 10 prósent Svía og Norðmanna. Það séu því miklir möguleika í Danmörku og á teikniborðinu séu um 28 stöðvar í viðbót víðs vegar um Danmörku. Búið sé að ákveða staðsetningar og byrjað að ræða við suma fasteignaeigendur um húsnæði. Næsta vetur sé svo stefnan að opna tvær stöðvar í Kaupmannahöfn og jafnvel kaupa eina í notkun. Uppbyggingin verði þannig hröð. World Class tekur við rekstri Equinox-stöðvanna nú um mánaðamótin og Björn segir að hugmyndir að baki World Class verði fluttar út. Stöðvarnar sem keyptar hafi verið séu með hæsta standardinn í Danmörku en þau hjá World Class telji sig geta gert betur og módelið sem sett hafi verið upp hér á landi henti vel í Danmörku að þeirra mati. Aðspurður hvort World Class hyggi á á frekari landvinninga segi Björn að byrjað verði á þessu en hér á landi sé ætlunin að opna World Class stöð við sundlaugina á Seltjarnarnesi í september á næsta ári. Þetta sé ágætt í bili en ef vel gangi sé aldrei að vita hvar verði drepið niður fæti næst. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Eigendur líkamsræktarkeðjunnar World Class á Íslandi bætast nú í hóp útrásarmanna til Danmerkur því þeir hafa fest kaup á þrettán líkamsræktarstöðvum þar í landi. Þeir sjá mikil sóknarfæri í Danmörku og áforma að koma á fót tugum líkamsræktarstöðva í viðbót. Stöðvarnar sem World Class hefur keypt eru reknar hafa verið undir merkjum Equinox í Danmörku. Tólf stöðvanna eru á Jótlandi og ein í Kaupmannahöfn sem er svipuð að stærð og World Class í Laugum. Björn Leifsson, annar eigandi World Class, sér mikla uppbyggingarmöguleika í Danmörku og segir kannanir hafa sýnt að pláss sé fyrir 100 nýjar stöðvar í landinu. Um sex prósent Dana nýti heilsuræktarstöðvar en 15-16 prósent Íslendinga og 10 prósent Svía og Norðmanna. Það séu því miklir möguleika í Danmörku og á teikniborðinu séu um 28 stöðvar í viðbót víðs vegar um Danmörku. Búið sé að ákveða staðsetningar og byrjað að ræða við suma fasteignaeigendur um húsnæði. Næsta vetur sé svo stefnan að opna tvær stöðvar í Kaupmannahöfn og jafnvel kaupa eina í notkun. Uppbyggingin verði þannig hröð. World Class tekur við rekstri Equinox-stöðvanna nú um mánaðamótin og Björn segir að hugmyndir að baki World Class verði fluttar út. Stöðvarnar sem keyptar hafi verið séu með hæsta standardinn í Danmörku en þau hjá World Class telji sig geta gert betur og módelið sem sett hafi verið upp hér á landi henti vel í Danmörku að þeirra mati. Aðspurður hvort World Class hyggi á á frekari landvinninga segi Björn að byrjað verði á þessu en hér á landi sé ætlunin að opna World Class stöð við sundlaugina á Seltjarnarnesi í september á næsta ári. Þetta sé ágætt í bili en ef vel gangi sé aldrei að vita hvar verði drepið niður fæti næst.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira