400 stúdentaíbúðir byggðar við Hlemm 19. maí 2006 16:30 400 stúdentaíbúðir munu rísa við Hlemm á næstu árum, en Skipulagsráð Reykjavíkur og Byggingafélag námsmanna kynnti þessi áform á blaðamannafundi í dag. Í dag kynnti Skipulagsráð Reykjavíkur, Byggingafélag námsmanna og Þverási ehf. byggingu nýrra stúdentagarða á lóðum við Þverholt og Einholt við Hlemm. Félögin hafa keypt lóðirnar Þverholt 15-21 og Einholt 6-8 af Keflavíkurverktökum, en um 7.000 nemendur stunda nám í nálægum aðildarskólum BN. Þverás og BN hyggjast jafnframt byggja söluíbúðir og atvinnuhúsnæði á viðkomandi reit. Stúdentaíbúðirnar verða um 400 og er Vonast til að fyrstu íbúðirnar verði teknar í notkun árið 2008 og uppbyggingu verði að fullu lokið 2011. Vegna mikillar fjölgunar stúdenta á höfuðborgarsvæðinu undanfarin misseri, bæði innlendra og erlendra, hefur þörfin á húsnæði fyrir stúdenta stóraukist árlega. Benedikt Magnússon, stjórnarfomaður BN, segir að markmið sé að koma til móts við þessa miklu eftirspurn með áframhaldandi uppbyggingu gæðahúsnæðis fyrir stúdenta. Á þessum stað fari saman stuttar vegalengdir að aðildarskólum BN, gott aðgengi að almenningssamgöngum við Hlemm auk nálægðar við miðborg Reykjavíkur. Þannig vilji BN stuðla að þéttingu blandaðrar fjölbreyttrar byggðar á miðborgarsvæðinu, sem hafi víðtæk jákvæð áhrif á bæði sitt nánasta umhverfi, samgöngur, mannlíf miðborgar og rekstur fyrirtækja í miðborginni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
400 stúdentaíbúðir munu rísa við Hlemm á næstu árum, en Skipulagsráð Reykjavíkur og Byggingafélag námsmanna kynnti þessi áform á blaðamannafundi í dag. Í dag kynnti Skipulagsráð Reykjavíkur, Byggingafélag námsmanna og Þverási ehf. byggingu nýrra stúdentagarða á lóðum við Þverholt og Einholt við Hlemm. Félögin hafa keypt lóðirnar Þverholt 15-21 og Einholt 6-8 af Keflavíkurverktökum, en um 7.000 nemendur stunda nám í nálægum aðildarskólum BN. Þverás og BN hyggjast jafnframt byggja söluíbúðir og atvinnuhúsnæði á viðkomandi reit. Stúdentaíbúðirnar verða um 400 og er Vonast til að fyrstu íbúðirnar verði teknar í notkun árið 2008 og uppbyggingu verði að fullu lokið 2011. Vegna mikillar fjölgunar stúdenta á höfuðborgarsvæðinu undanfarin misseri, bæði innlendra og erlendra, hefur þörfin á húsnæði fyrir stúdenta stóraukist árlega. Benedikt Magnússon, stjórnarfomaður BN, segir að markmið sé að koma til móts við þessa miklu eftirspurn með áframhaldandi uppbyggingu gæðahúsnæðis fyrir stúdenta. Á þessum stað fari saman stuttar vegalengdir að aðildarskólum BN, gott aðgengi að almenningssamgöngum við Hlemm auk nálægðar við miðborg Reykjavíkur. Þannig vilji BN stuðla að þéttingu blandaðrar fjölbreyttrar byggðar á miðborgarsvæðinu, sem hafi víðtæk jákvæð áhrif á bæði sitt nánasta umhverfi, samgöngur, mannlíf miðborgar og rekstur fyrirtækja í miðborginni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira