Allir viðskiptabankarnir skiluðu methagnaði 2. maí 2006 17:19 MYND/Vísir Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. KB banki var fyrstur bankanna þriggja til að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs í síðustu viku. Hagnaðurinn nam tæpum nítján milljörðum króna eftir skatta og jókst um tæp sjötíu prósent frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Sömu sögu er að segja af Landsbankanum sem birti uppgjör sitt í morgun. Hagnaður hans nam 14.3 milljörðum króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, en til samanburðar var hann um helmingi minni í fyrra, eða 7,4 milljarðar króna. Glitnir birti sínar afkomutölur einnig í morgun, og þar var enn eitt metið slegið hvað varðar hagnað á einum ársfjórðungi. Hagnaður Glitnis var þó nokkuð minni en hinna viðskiptabankanna tveggja, eða rétt rúmir níu milljarðar króna. Það breytir því ekki að sá hagnaður er þrefalt meiri en hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra. Ef fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið líka er fjórða metið fallið, því hann hefur ekki, frekar en hinir bankarnir, skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi. Hagnaður hans var ríflega nítján milljarðar króna, sem er 317 prósenta aukning frá síðasta ári. Samtals hagnaður bankanna fjögurra nemur því 61,5 milljörðum króna það sem af er ári. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Sjá meira
Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. KB banki var fyrstur bankanna þriggja til að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs í síðustu viku. Hagnaðurinn nam tæpum nítján milljörðum króna eftir skatta og jókst um tæp sjötíu prósent frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Sömu sögu er að segja af Landsbankanum sem birti uppgjör sitt í morgun. Hagnaður hans nam 14.3 milljörðum króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, en til samanburðar var hann um helmingi minni í fyrra, eða 7,4 milljarðar króna. Glitnir birti sínar afkomutölur einnig í morgun, og þar var enn eitt metið slegið hvað varðar hagnað á einum ársfjórðungi. Hagnaður Glitnis var þó nokkuð minni en hinna viðskiptabankanna tveggja, eða rétt rúmir níu milljarðar króna. Það breytir því ekki að sá hagnaður er þrefalt meiri en hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra. Ef fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið líka er fjórða metið fallið, því hann hefur ekki, frekar en hinir bankarnir, skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi. Hagnaður hans var ríflega nítján milljarðar króna, sem er 317 prósenta aukning frá síðasta ári. Samtals hagnaður bankanna fjögurra nemur því 61,5 milljörðum króna það sem af er ári.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Sjá meira