Högnuðust um 80 milljarða samanlagt 26. janúar 2006 20:07 Hagnaður KB banka á síðasta ári er sá mesti í íslenskri fyrirtækjasögu. MYND/Stefán Samanlagður hagnaður KB banka og Straums-Burðaráss nam tæpum áttatíu milljörðum króna í fyrra. Til samanburðar má geta þess að það kostar ríkið um sextíu milljarða króna að reka sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir og öldrunarheimili landsins á þessu ári. Hagnaður KB banka árið 2005 eftir skatta nam tæpum 50 milljörðum íslenskra króna sem er mesti hagnaður sem íslenskt fyrirtæki hefur nokkurn tíma skilað á einu ári en hagnaður jókst um 178 prósent frá fyrra ári. Þá skilaði Straumur Burðarás 26,7 milljörðum króna sem er fjórföldun milli ára. En hvað á að gera við peningana? "Á síðasta ári högnuðumst við um fimmtíu milljarða og keyptum banka fyrir um fimmtíu milljarða," segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka. Stjórn bankans mun leggja til við aðalfund að hluthöfum verði greiddar 6.6 milljarðar króna í arð vegna ársins 2005 sem svarar til 13,5% af hagnaði. En hvað með að umbuna starfsmönnum? "Já, við borgum nokkuð há laun, líkast til einna hæstu meðallaun fyrirtækja í dag," segir Hreiðar Már Ekki kemur til greina að lækka vexti þrátt fyrir góðan hagnað. Hreiðar segir skilaboðin frá Seðlabanka þau að vextir eigi að hækka og líklegra sé að bankinn hækki vexti en lækki. Og hjá Straumi Burðaráss voru menn ekki síður ánægðir. Nei-niðurstöðu "Ég tel að árangur okkar og arðsemi eigin fjár sýni að við erum að skila mjög góðri niðurstöðu.," segir Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums-Burðaráss. Þórður segir mörg spennandi verkefni framundan en vill þó ekki tjá sig sérstaklega um þau. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Samanlagður hagnaður KB banka og Straums-Burðaráss nam tæpum áttatíu milljörðum króna í fyrra. Til samanburðar má geta þess að það kostar ríkið um sextíu milljarða króna að reka sjúkrahús, heilbrigðisstofnanir og öldrunarheimili landsins á þessu ári. Hagnaður KB banka árið 2005 eftir skatta nam tæpum 50 milljörðum íslenskra króna sem er mesti hagnaður sem íslenskt fyrirtæki hefur nokkurn tíma skilað á einu ári en hagnaður jókst um 178 prósent frá fyrra ári. Þá skilaði Straumur Burðarás 26,7 milljörðum króna sem er fjórföldun milli ára. En hvað á að gera við peningana? "Á síðasta ári högnuðumst við um fimmtíu milljarða og keyptum banka fyrir um fimmtíu milljarða," segir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka. Stjórn bankans mun leggja til við aðalfund að hluthöfum verði greiddar 6.6 milljarðar króna í arð vegna ársins 2005 sem svarar til 13,5% af hagnaði. En hvað með að umbuna starfsmönnum? "Já, við borgum nokkuð há laun, líkast til einna hæstu meðallaun fyrirtækja í dag," segir Hreiðar Már Ekki kemur til greina að lækka vexti þrátt fyrir góðan hagnað. Hreiðar segir skilaboðin frá Seðlabanka þau að vextir eigi að hækka og líklegra sé að bankinn hækki vexti en lækki. Og hjá Straumi Burðaráss voru menn ekki síður ánægðir. Nei-niðurstöðu "Ég tel að árangur okkar og arðsemi eigin fjár sýni að við erum að skila mjög góðri niðurstöðu.," segir Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums-Burðaráss. Þórður segir mörg spennandi verkefni framundan en vill þó ekki tjá sig sérstaklega um þau.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira