Boða þögula hópstöðu á Lækjartorgi 24. nóvember 2006 00:30 Anna Kristine Magnúsdóttir og Kristín Ingvadóttir afhenda Bjarna Benediktssyni áskorunina. MYND/rósa Anna Kristine Magnúsdóttir og Kristín Ingvadóttir afhentu í vikunni Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar Alþingis, áskorun um að setja í nefndarálit sitt hvatningu til dómstóla landsins um að nýta þann refsiramma sem á að gilda í nauðgunarmálum. Allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á kynferðisafbrotakafla almennra hegningarlaga. Í þessu frumvarpi eru lagðar til nokkrar breytingar sem varða nauðgun. Refsiramminn fyrir nauðgun er frá einu ári upp í sextán ára fangelsi. Dómstólar landsins nýta sér einungis lítið brot af þessum refsiramma, að því er kemur fram í áskoruninni. „Við vorum boðaðar inn á fund allsherjarnefndar og beðnar um að ávarpa nefndina. Við erum mjög þakklátar formanni allsherjarnefndar fyrir að taka okkur inn á þennan fund því að við áttum alls ekki von á því. Þetta var mjög virðingarvert hjá honum að bregðast svona skjótt við,“ segir Anna Kristine. Á morgun verður þögul hópstaða fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi, sem og héraðsdómstólana á Akureyri, Ísafirði, Selfossi og Egilsstöðum og hefst hún klukkan fjögur síðdegis. Tilgangurinn er að lýsa yfir áhyggjum af dómum, sem margir telja langt innan leyfilegs refsiramma og hvetja dómara landsins til að nýta refsiramma laganna. Innlent Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Anna Kristine Magnúsdóttir og Kristín Ingvadóttir afhentu í vikunni Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar Alþingis, áskorun um að setja í nefndarálit sitt hvatningu til dómstóla landsins um að nýta þann refsiramma sem á að gilda í nauðgunarmálum. Allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á kynferðisafbrotakafla almennra hegningarlaga. Í þessu frumvarpi eru lagðar til nokkrar breytingar sem varða nauðgun. Refsiramminn fyrir nauðgun er frá einu ári upp í sextán ára fangelsi. Dómstólar landsins nýta sér einungis lítið brot af þessum refsiramma, að því er kemur fram í áskoruninni. „Við vorum boðaðar inn á fund allsherjarnefndar og beðnar um að ávarpa nefndina. Við erum mjög þakklátar formanni allsherjarnefndar fyrir að taka okkur inn á þennan fund því að við áttum alls ekki von á því. Þetta var mjög virðingarvert hjá honum að bregðast svona skjótt við,“ segir Anna Kristine. Á morgun verður þögul hópstaða fyrir framan Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi, sem og héraðsdómstólana á Akureyri, Ísafirði, Selfossi og Egilsstöðum og hefst hún klukkan fjögur síðdegis. Tilgangurinn er að lýsa yfir áhyggjum af dómum, sem margir telja langt innan leyfilegs refsiramma og hvetja dómara landsins til að nýta refsiramma laganna.
Innlent Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira