Aukin samkeppni við Icelandair 10. nóvember 2006 07:30 Breska leiguflugfélagið Astraeus, sem flýgur frá Gatwick, ætlar á næstunni að sækja um leyfi til íslenskra stjórnvalda fyrir flugi frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þetta verður gert í samvinnu við lággjaldaflugfélagið Iceland Express sem hefur kynnt áform sín um flug til Boston og New York frá og með næsta vori, í beinni samkeppni við Icelandair. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru stjórnendur Iceland Express með til skoðunar að fara einnig í samkeppni við Icelandair í fragtflutningum og telja sig vera samkeppnishæfa á því sviði. Astraeus og Iceland Express eru tengd sterkum eignaböndum. Á dögunum eignaðist Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, 51 prósents hlut í Astraeus á móti sjóðum og stjórnendum félagsins. Greiddu þeir 650 milljónir króna fyrir hlutinn. Fons á jafnframt Iceland Express að öllu leyti. Ætlunin er að nýta Boeing 757-vélar Astraeus til Bandaríkjaflugsins en þetta eru vélar sem taka um það bil tvö hundruð farþega. Iceland Express á hins vegar engar vélar en býr yfir öflugu söluneti og leiðakerfi til Skandinavíu. Farþegum Iceland Express á Norðurlöndum býðst þannig að fljúga til Íslands og þaðan til Bandaríkjanna eða öfugt. Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Sjá meira
Breska leiguflugfélagið Astraeus, sem flýgur frá Gatwick, ætlar á næstunni að sækja um leyfi til íslenskra stjórnvalda fyrir flugi frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þetta verður gert í samvinnu við lággjaldaflugfélagið Iceland Express sem hefur kynnt áform sín um flug til Boston og New York frá og með næsta vori, í beinni samkeppni við Icelandair. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru stjórnendur Iceland Express með til skoðunar að fara einnig í samkeppni við Icelandair í fragtflutningum og telja sig vera samkeppnishæfa á því sviði. Astraeus og Iceland Express eru tengd sterkum eignaböndum. Á dögunum eignaðist Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, 51 prósents hlut í Astraeus á móti sjóðum og stjórnendum félagsins. Greiddu þeir 650 milljónir króna fyrir hlutinn. Fons á jafnframt Iceland Express að öllu leyti. Ætlunin er að nýta Boeing 757-vélar Astraeus til Bandaríkjaflugsins en þetta eru vélar sem taka um það bil tvö hundruð farþega. Iceland Express á hins vegar engar vélar en býr yfir öflugu söluneti og leiðakerfi til Skandinavíu. Farþegum Iceland Express á Norðurlöndum býðst þannig að fljúga til Íslands og þaðan til Bandaríkjanna eða öfugt.
Innlent Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Erlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Fleiri fréttir Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Sjá meira