Ræddu komu Pútín til Íslands 1. nóvember 2006 04:00 valgerður og sergey Ráðherrarnir voru sammála um að auka samskipti þjóðanna á sviði jarðhita og mikilvægi þess að undirrita samkomulag um það. Hugsanleg koma Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, til Íslands og samningur þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni var meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu á fundi sínum í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Rússlandi í seinustu viku. Pútín hefur fengið boð um að koma í opinbera heimsókn til Íslands og skýrist fyrir árslok hvort og hvenær af heimsókninni verður að sögn Valgerðar. „Ég tel, miðað við það sem kom fram hjá Lavrov, að miklar líkur séu á því að af þessu geti orðið á næsta ári vegna þess að árið 2008 verða forsetakosningar í Rússlandi.“ Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir aðallega um viðskipti og viðskiptatengd málefni og lagði Valgerður áherslu á að Rússar uppfylltu samning á milli þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni. Íslenskum skipum hefur gengið erfiðlega að veiða þau 2.700 tonn sem þau eiga rétt á samkvæmt samningnum vegna tafa við útgáfu veiðiheimilda af hálfu rússneskra yfirvalda. Valgerður gat ekki sagt til um hver viðbrögð rússneska ráðherrans voru vegna þess máls annað en að því hefði verið vel tekið. „Þetta fer nú í vinnslu innan rússnesku stjórnsýslunnar og ég vonast til áður en langt um líður að við fáum fregnir af því hvernig meðferð þetta fær.“ Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Hugsanleg koma Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, til Íslands og samningur þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni var meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu á fundi sínum í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Rússlandi í seinustu viku. Pútín hefur fengið boð um að koma í opinbera heimsókn til Íslands og skýrist fyrir árslok hvort og hvenær af heimsókninni verður að sögn Valgerðar. „Ég tel, miðað við það sem kom fram hjá Lavrov, að miklar líkur séu á því að af þessu geti orðið á næsta ári vegna þess að árið 2008 verða forsetakosningar í Rússlandi.“ Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir aðallega um viðskipti og viðskiptatengd málefni og lagði Valgerður áherslu á að Rússar uppfylltu samning á milli þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni. Íslenskum skipum hefur gengið erfiðlega að veiða þau 2.700 tonn sem þau eiga rétt á samkvæmt samningnum vegna tafa við útgáfu veiðiheimilda af hálfu rússneskra yfirvalda. Valgerður gat ekki sagt til um hver viðbrögð rússneska ráðherrans voru vegna þess máls annað en að því hefði verið vel tekið. „Þetta fer nú í vinnslu innan rússnesku stjórnsýslunnar og ég vonast til áður en langt um líður að við fáum fregnir af því hvernig meðferð þetta fær.“
Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira