Þingið getur beitt þrýstingi 21. október 2006 07:30 Leitað allra leiða Forysta Öryrkjabandalagsins hitti formenn þingflokkanna í þinginu í gær. MYND/GVA Formaður og framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, átti fundi í gærmorgun með þingflokksformönnum allra flokka. Ákveðið var að hittast aftur ásamt fulltrúum fjórtán lífeyrissjóða á mánudagsmorgun. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að markmið fundarins í gær hafi verið að leita allra leiða til að koma í veg fyrir að fjöldi fólks verði fyrir alvarlegu tekjutapi um næstu mánaðamót en fjórtán lífeyrissjóðir ætla þá að skerða greiðslur til öryrkja. „Við teljum að í ljós hafi komið þverpólitískur skilningur og stuðningur við að afstýra því að þetta gerist með fyrirhuguðum hætti um mánaðamótin. Þetta snýr fyrst og fremst að stjórnum lífeyrissjóðanna en við viljum að þetta sé rætt og leitað allra leiða.“ Sigursteinn segir að engin sérstök opnun hafi myndast í málinu en alltaf sé hægt að fresta skerðingunum og hætta við þær. Þingmenn geti beitt lífeyrissjóðina þrýstingi. Hann býst við að skerðing lífeyrissjóðanna á greiðslum til öryrkja sé þeim ekki auðveld. „Það getur ekki verið það þegar fátækasta fólkið á Íslandi á í hlut.“ Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Formaður og framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, átti fundi í gærmorgun með þingflokksformönnum allra flokka. Ákveðið var að hittast aftur ásamt fulltrúum fjórtán lífeyrissjóða á mánudagsmorgun. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins, segir að markmið fundarins í gær hafi verið að leita allra leiða til að koma í veg fyrir að fjöldi fólks verði fyrir alvarlegu tekjutapi um næstu mánaðamót en fjórtán lífeyrissjóðir ætla þá að skerða greiðslur til öryrkja. „Við teljum að í ljós hafi komið þverpólitískur skilningur og stuðningur við að afstýra því að þetta gerist með fyrirhuguðum hætti um mánaðamótin. Þetta snýr fyrst og fremst að stjórnum lífeyrissjóðanna en við viljum að þetta sé rætt og leitað allra leiða.“ Sigursteinn segir að engin sérstök opnun hafi myndast í málinu en alltaf sé hægt að fresta skerðingunum og hætta við þær. Þingmenn geti beitt lífeyrissjóðina þrýstingi. Hann býst við að skerðing lífeyrissjóðanna á greiðslum til öryrkja sé þeim ekki auðveld. „Það getur ekki verið það þegar fátækasta fólkið á Íslandi á í hlut.“
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira