Tollarnir haldast háir áfram 20. október 2006 06:15 kjötborðið í nóatúni Lítið magn af kjúklingabringum hefur verið flutt til landsins. Ef fyrirhuguð verðlækkun á að nást verður að lækka tolla á þeim vöruflokkum sem eru í samkeppni við innlendar kjötvörur, að mati Samtaka atvinnulífsins. Ganga verður út frá því að fjörutíu prósenta lækkun verði á tollum í þeim vöruflokkum sem eru í samkeppni við innlendar kjötvörur, til dæmis nautakjöt, kjúklingar og svínakjöt, ef fyrirhuguð verðlækkun upp á allt að sextán prósent á að nást. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Innanlandsframleiðsla kjöts var rétt rúm 24 þúsund tonn og heildarsala tæp 23 þúsund tonn. Neysla lambakjöts var 7.300 tonn, svínakjöts 5.300 tonn, nautakjöts 3.600 tonn og hrossakjöts fimm hundruð tonn í fyrra. Heimildir til innflutnings á lægri tollum eru lítið nýttar. Tæp tvö hundruð tonn af kjöti voru flutt inn, eða innan við eitt prósent af heildarneyslunni. Mest var flutt inn af nauta- og hreindýrakjöti, eða um helmingur innflutningsins. Tæp þrjátíu tonn af kjúklingum voru flutt inn og tólf tonn af svínakjöti. Það er vel innan við eitt prósent af neyslunni. Hæsti tollurinn var á nautahakk, eða 266 prósent, en kjúklingar og kalkúnar voru með tvö hundruð prósent. Verðlækkunin „getur ekki orðið nema af völdum lækkunar innlendra kjötvara því markaðshlutdeild innfluttra kjötvara verður óhjákvæmilega afar lítil áfram þrátt fyrir tollalækkunina þar sem tollarnir verða eftir sem áður afar háir,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Ganga verður út frá því að fjörutíu prósenta lækkun verði á tollum í þeim vöruflokkum sem eru í samkeppni við innlendar kjötvörur, til dæmis nautakjöt, kjúklingar og svínakjöt, ef fyrirhuguð verðlækkun upp á allt að sextán prósent á að nást. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Innanlandsframleiðsla kjöts var rétt rúm 24 þúsund tonn og heildarsala tæp 23 þúsund tonn. Neysla lambakjöts var 7.300 tonn, svínakjöts 5.300 tonn, nautakjöts 3.600 tonn og hrossakjöts fimm hundruð tonn í fyrra. Heimildir til innflutnings á lægri tollum eru lítið nýttar. Tæp tvö hundruð tonn af kjöti voru flutt inn, eða innan við eitt prósent af heildarneyslunni. Mest var flutt inn af nauta- og hreindýrakjöti, eða um helmingur innflutningsins. Tæp þrjátíu tonn af kjúklingum voru flutt inn og tólf tonn af svínakjöti. Það er vel innan við eitt prósent af neyslunni. Hæsti tollurinn var á nautahakk, eða 266 prósent, en kjúklingar og kalkúnar voru með tvö hundruð prósent. Verðlækkunin „getur ekki orðið nema af völdum lækkunar innlendra kjötvara því markaðshlutdeild innfluttra kjötvara verður óhjákvæmilega afar lítil áfram þrátt fyrir tollalækkunina þar sem tollarnir verða eftir sem áður afar háir,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira