Björn Ingi vill leiða framsóknarmenn í borginni 19. nóvember 2005 14:15 Björn Ingi Hrafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, tilkynnti fyrir stundu í beinni útsendingu á NFS að hann hygðist sækjast eftir að leiða lista framsóknarmanna í borginni. Orðrómur þessa efnis hefur gengið að undanförnu og hefur hann nú fengist staðfestur með tilkynningu Björns Inga en hann sagðist vona til að sem flestir tækju þátt í prófkjöri flokksins sem fram á að fara í byrjun næsta árs. Aðspurður hvort Framsóknaflokkurinn ætti von í borginni miðað við útkomu í skoðanakönnum að undaförnu sagði Björn Ingi að hann væri ekki að bjóða sig fram ef hann teldi ekki að flokkurinn ætti von. Hann væri heldur ekki í þeim störfum sem hann sinnti ef hann væri alltaf uptekinn af skoðanakönnunum. Framsóknarmenn vildu stilla upp sigurstranglegum lista og því héldu þeir opið prófkjör. Svo yrðu stefnumálin kynnt og þá yrði hann sannfærður um að landið færi að rísa og hann vonaðist til að flokkurinn næði einum til tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Spurður hvort til greina kæmi að hans hálfu að mynda bandalag með öðrum flokkum, eins og til dæmis Samfylkingunni, fyrir kosningar segir Björn Ingi svo ekki vera. Ef fyrirframbandalag hefði átt að koma til greina hefði alveg eins verið hægt að halda áfram með Reykjavíkurlistann. Björn segir málefni ráða því hverjir starfi saman að loknum kosningum og hann sé tilbúinn að ræða við hvern sem. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Björn Ingi Hrafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, tilkynnti fyrir stundu í beinni útsendingu á NFS að hann hygðist sækjast eftir að leiða lista framsóknarmanna í borginni. Orðrómur þessa efnis hefur gengið að undanförnu og hefur hann nú fengist staðfestur með tilkynningu Björns Inga en hann sagðist vona til að sem flestir tækju þátt í prófkjöri flokksins sem fram á að fara í byrjun næsta árs. Aðspurður hvort Framsóknaflokkurinn ætti von í borginni miðað við útkomu í skoðanakönnum að undaförnu sagði Björn Ingi að hann væri ekki að bjóða sig fram ef hann teldi ekki að flokkurinn ætti von. Hann væri heldur ekki í þeim störfum sem hann sinnti ef hann væri alltaf uptekinn af skoðanakönnunum. Framsóknarmenn vildu stilla upp sigurstranglegum lista og því héldu þeir opið prófkjör. Svo yrðu stefnumálin kynnt og þá yrði hann sannfærður um að landið færi að rísa og hann vonaðist til að flokkurinn næði einum til tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Spurður hvort til greina kæmi að hans hálfu að mynda bandalag með öðrum flokkum, eins og til dæmis Samfylkingunni, fyrir kosningar segir Björn Ingi svo ekki vera. Ef fyrirframbandalag hefði átt að koma til greina hefði alveg eins verið hægt að halda áfram með Reykjavíkurlistann. Björn segir málefni ráða því hverjir starfi saman að loknum kosningum og hann sé tilbúinn að ræða við hvern sem.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira