Hyggjast lækka fasteignaskatta og holræsagjöld 14. nóvember 2005 21:00 Fasteignaskattur og holræsagjöld í Reykjavík verða lækkuð samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Hreinar skuldir borgarsjóðs eiga samt að lækka um fimmtung og rekstrarafgangur að verða 1,4 milljarðar króna. Samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun sem borgarstjóri mælir fyrir á morgun, verður holræsagjald lækkað vegna hagræðingar af sameiningu Fráveitunnar og Orkuveitu Reykjavíkur og fasteignaskattur mun lækka, svo tekjur af honum standi í stað þrátt fyrir mun hærra fasteignamat. Hreinar skuldir borgarsjóðs lækka samt um1,1 milljarð króna. En hvernig er hægt að lækka gjöld og þar með tekjur og skuldir samtímis? Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að það sé einfaldlega styrk stjórn fjármála í borginni sem geri þetta kleift. Gert sér ráð fyrir að lækka holræsagjald á næsta ári og halda fasteignasköttum óbreyttum og þá séu gjöld tiltölulega lág. Á móti komi að tekjur séu innheimtar í gegnum hámarksútsvarsprósentu og það hafi einfaldlega verið pólitík meirihlutans að halda gjöldum í lágmarki en taka tekjur inn í gegnum sameiginlega sjóði. Ef fyrirtæki borgarinnar eru tekin með í reikninginn þá aukast hreinar skuldir um rúma tíu milljarða króna og verða þær samtals 73,5 milljarðar í lok næsta árs. Á móti koma þó eignir upp á rúma 230 milljarða. Steinunn segir ekki gert ráð fyrir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun þar sem æði langvinnar samningaviðræður standi enn yfir og ekki útséð með niðurstöðu þeirra. Í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir að leikskólinn verði gjaldfrjáls á sama tíma og það vantar tugi leikskólakennara og ekki er hægt að halda úti fullri þjónustu á leikskólum borgarinnar. Því er kannski ekki nema von að spurt sé hvernig þetta tvennt geti farið saman. Steinunn segir að þetta sé viðfangsefni sem þurfi að skoða í samhengi og borgaryfirböld séu á ákveðinni braut í launamálum. Það sé hins vegar prinsippmál að verða með gjaldfrjálsa leikskóla og hún telji að það eigi að vera mannréttindi allra barna að fá að ganga í gjaldfrjálsan leikskóla. Aðspurð hvort þjónustan þurfi ekki að vera til staðar áður en hægt sé að veita hana ókeypis segir Steinunn að þjónusta Leikskóla Reykjavíkur sé mjög góð og það sé almenn ánægja með hana en í augnablikinu sé það mikil þensla í efnahagslífinu að það sé skortur á vinnuafli, ekki bara hjá borginni heldur öðrum sveitarfélögum, ríkinu og á hinum almenna markaði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Fasteignaskattur og holræsagjöld í Reykjavík verða lækkuð samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Hreinar skuldir borgarsjóðs eiga samt að lækka um fimmtung og rekstrarafgangur að verða 1,4 milljarðar króna. Samkvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun sem borgarstjóri mælir fyrir á morgun, verður holræsagjald lækkað vegna hagræðingar af sameiningu Fráveitunnar og Orkuveitu Reykjavíkur og fasteignaskattur mun lækka, svo tekjur af honum standi í stað þrátt fyrir mun hærra fasteignamat. Hreinar skuldir borgarsjóðs lækka samt um1,1 milljarð króna. En hvernig er hægt að lækka gjöld og þar með tekjur og skuldir samtímis? Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að það sé einfaldlega styrk stjórn fjármála í borginni sem geri þetta kleift. Gert sér ráð fyrir að lækka holræsagjald á næsta ári og halda fasteignasköttum óbreyttum og þá séu gjöld tiltölulega lág. Á móti komi að tekjur séu innheimtar í gegnum hámarksútsvarsprósentu og það hafi einfaldlega verið pólitík meirihlutans að halda gjöldum í lágmarki en taka tekjur inn í gegnum sameiginlega sjóði. Ef fyrirtæki borgarinnar eru tekin með í reikninginn þá aukast hreinar skuldir um rúma tíu milljarða króna og verða þær samtals 73,5 milljarðar í lok næsta árs. Á móti koma þó eignir upp á rúma 230 milljarða. Steinunn segir ekki gert ráð fyrir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun þar sem æði langvinnar samningaviðræður standi enn yfir og ekki útséð með niðurstöðu þeirra. Í frumvarpinu er einnig gert ráð fyrir að leikskólinn verði gjaldfrjáls á sama tíma og það vantar tugi leikskólakennara og ekki er hægt að halda úti fullri þjónustu á leikskólum borgarinnar. Því er kannski ekki nema von að spurt sé hvernig þetta tvennt geti farið saman. Steinunn segir að þetta sé viðfangsefni sem þurfi að skoða í samhengi og borgaryfirböld séu á ákveðinni braut í launamálum. Það sé hins vegar prinsippmál að verða með gjaldfrjálsa leikskóla og hún telji að það eigi að vera mannréttindi allra barna að fá að ganga í gjaldfrjálsan leikskóla. Aðspurð hvort þjónustan þurfi ekki að vera til staðar áður en hægt sé að veita hana ókeypis segir Steinunn að þjónusta Leikskóla Reykjavíkur sé mjög góð og það sé almenn ánægja með hana en í augnablikinu sé það mikil þensla í efnahagslífinu að það sé skortur á vinnuafli, ekki bara hjá borginni heldur öðrum sveitarfélögum, ríkinu og á hinum almenna markaði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira