Steingrímur gagnrýndi fyrirhuguð álver 9. nóvember 2005 19:46 Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því. Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Áform um þrjú ný álver á Íslandi urðu tilefni snarpra umræðna á Alþingi í dag. Þingmenn Vinstri - grænna gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega en forsætisráðherra sakaði Vinstri - græna um að vilja banna fólki að hugsa um framtíðina. Formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, hóf þingfund með því að vekja athygli á fréttum síðustu daga um áform um álver í Helguvík, álver á Norðausturlandi og stækkun álversins í Straumsvík. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra taldi hins vegar ekkert nýtt í þessum fréttum og spurði hvort það væri ekki af hinu góða að fólk væri að hugsa til framtíðar og hvort vinstri grænir væru svo fastir við fortíðina að þeir vildu helst banna fólki að hugsa um framtíðina. Steingrímur sagði hins vegar að það væri ekki fólkið í landinu sem drifi þessa stefnu áfram heldur ríkisstjórnin. Steingrímur sagði ríkisstjórnina og landsvirkjun sem vildu álver og ætti ekkert skylt við vilja fólksins í landinu. Hann sagði að Vinstri hreyfingin grænt framboð vera að hugsa um framtíðina en það mætti ekki verðja öllu á álið. Forsætisráðherra sagði enga ákvörðun hafa verið tekna heldur væri verið að skoða þessi mál, meðal annars af hálfu heimamanna á Norðausturlandi. Halldór spurði hvort þingmenn Vinstri-grænna hefðu ekki ferðast um norðausturlandið, hvort þeir vissu ekki af áhuga fólks á norðausturlandi til að fá álver. Hann taldi að þingmenn Vinstri grænna ættu ekki að útiloka fyrirfram ákveðna atvinnukosti, það væri eins og þeir vildu banna ákveðna trú og það mætti enginn segja neitt við því.
Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira