Á fjórða þúsund hefur kosið í prófkjöri 4. nóvember 2005 18:38 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík hófst í dag og höfðu á fjórða þúsund manna kosið nú skömmu fyrir fréttir. Um nítján þúsund manns hafa kosningarétt, en þeim hefur fjölgað rúm tíu prósent á undanförnum vikum. Byrjað var að kjósa í Valhöll á hádegi í dag og stendur kjörfundur til klukkan níu í kvöld, en prófkjörið heldur áfram á morgun og verður þá kosið á sjö stöðum víðs vegar um borgina. Kannanir undanfarið hafa sýnt að mjótt sé á mununum milli þeirra Gísla Marteins Baldurssonar og Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, sem keppa um fyrsta sætið, en alls eru 24 í framboði. Úrslit prófkjörsins ráða því hverjir munu skipa níu efstu sætin á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Enn virðist þónokkur hluti kjósenda vera óákveðinn og keppast frambjóðendur nú nú að ná til þeirra með auglýsingum og símhringingum. Ekki nóg með það heldur hefur fréttastofa Stöðvar 2 heimildir fyrir því að að minnsta kosti einn frambjóðandi hafi staðið fyrir rútuferðum frá völdum menntaskólum borgarinnar og fengu þeir nemendur sem vildu kjósa pítsu að launum. Athygli vakti að Guðjón Guðmundsson, formaður KR, skrifaði pistil á heimasíðu félagsins þar sem hann hvatti KR-inga til að styðja tvo ákveðna frambjóðendur í prófkjörinu. Eftir að sagt var frá þessari áskorun formannsins í hádegisfréttum Bylgjunnar var hún fjarlægð af heimasíðunni svo ætla má að ekki hafi öllum KR-ingum fundist hún við hæfi. Fyrstu tölur úr prófkjörinu verða kynntar annað kvöld klukkan sex en endanleg niðurstaða ætti að liggja fyrir um klukkan tíu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Sjá meira
Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík hófst í dag og höfðu á fjórða þúsund manna kosið nú skömmu fyrir fréttir. Um nítján þúsund manns hafa kosningarétt, en þeim hefur fjölgað rúm tíu prósent á undanförnum vikum. Byrjað var að kjósa í Valhöll á hádegi í dag og stendur kjörfundur til klukkan níu í kvöld, en prófkjörið heldur áfram á morgun og verður þá kosið á sjö stöðum víðs vegar um borgina. Kannanir undanfarið hafa sýnt að mjótt sé á mununum milli þeirra Gísla Marteins Baldurssonar og Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, sem keppa um fyrsta sætið, en alls eru 24 í framboði. Úrslit prófkjörsins ráða því hverjir munu skipa níu efstu sætin á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Enn virðist þónokkur hluti kjósenda vera óákveðinn og keppast frambjóðendur nú nú að ná til þeirra með auglýsingum og símhringingum. Ekki nóg með það heldur hefur fréttastofa Stöðvar 2 heimildir fyrir því að að minnsta kosti einn frambjóðandi hafi staðið fyrir rútuferðum frá völdum menntaskólum borgarinnar og fengu þeir nemendur sem vildu kjósa pítsu að launum. Athygli vakti að Guðjón Guðmundsson, formaður KR, skrifaði pistil á heimasíðu félagsins þar sem hann hvatti KR-inga til að styðja tvo ákveðna frambjóðendur í prófkjörinu. Eftir að sagt var frá þessari áskorun formannsins í hádegisfréttum Bylgjunnar var hún fjarlægð af heimasíðunni svo ætla má að ekki hafi öllum KR-ingum fundist hún við hæfi. Fyrstu tölur úr prófkjörinu verða kynntar annað kvöld klukkan sex en endanleg niðurstaða ætti að liggja fyrir um klukkan tíu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Sjá meira