Getur vel hugsað sér að verða borgarstjóraefni 2. nóvember 2005 17:21 Svandís Svavarsdóttir. MYND/Heiða Helgadóttir Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri-grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor, getur vel hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi við félagshyggjuflokkanna að afloknum kosningum. Svandís sat fyrir svörum í þættinum Hádegið á Talstöðinni í dag. Þar var farið yfir stöðu borgarmálanna, nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 57 prósent atkvæða í nýrri Gallup-könnun. Miðað við þau úrslit eru því ekki miklar líkur á að þeir flokkar sem nú mynda Reykjavíkurlistann geti myndað meirihluta að loknum kosningum. Svandís benti hins vegar á að Sjálfstæðisflokkuriknn hafi fengið mikla athygli í fjölmiðlum að undanförnu vegna komandi prófkjörs og niðurstöður gætu því orðið allt aðrar þegar kemur að kosningunum sjálfum. Það er hins vegar ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn mun einn flokka bjóða fram borgarstjóraefni sem líklegt er að verði borgarstjóri vinni flokkurinn kosningarnar, en aðrir flokkar þyrftu að semja um borgarstjórann að afloknum kosningum. Svandís telur leiðtogamálin skipta máli, þótt málefnin skipti mestu. Hún gæti sjálf hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi félagshyggjuflokkanna. Þetta snúist um að manna þær stöður sem liggi fyrir. Ein af þeim sé staða borgarstjóra og allir verði að vera tilbúnir að taka því sem að höndum ber hvað það varðar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri-grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor, getur vel hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi við félagshyggjuflokkanna að afloknum kosningum. Svandís sat fyrir svörum í þættinum Hádegið á Talstöðinni í dag. Þar var farið yfir stöðu borgarmálanna, nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 57 prósent atkvæða í nýrri Gallup-könnun. Miðað við þau úrslit eru því ekki miklar líkur á að þeir flokkar sem nú mynda Reykjavíkurlistann geti myndað meirihluta að loknum kosningum. Svandís benti hins vegar á að Sjálfstæðisflokkuriknn hafi fengið mikla athygli í fjölmiðlum að undanförnu vegna komandi prófkjörs og niðurstöður gætu því orðið allt aðrar þegar kemur að kosningunum sjálfum. Það er hins vegar ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn mun einn flokka bjóða fram borgarstjóraefni sem líklegt er að verði borgarstjóri vinni flokkurinn kosningarnar, en aðrir flokkar þyrftu að semja um borgarstjórann að afloknum kosningum. Svandís telur leiðtogamálin skipta máli, þótt málefnin skipti mestu. Hún gæti sjálf hugsað sér að vera borgarstjóraefni í samstarfi félagshyggjuflokkanna. Þetta snúist um að manna þær stöður sem liggi fyrir. Ein af þeim sé staða borgarstjóra og allir verði að vera tilbúnir að taka því sem að höndum ber hvað það varðar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira