Engin breyting á forystu VG 22. október 2005 00:01 Engin breyting varð á forystusveit Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs á landsfundi flokksins í dag. Sjálfkjörið var í helstu embætti. Uppstillingarnefndin fékk einnig einungis eina ábendingu um varaformann, Katrínu Jakobsdóttur, eina ábendingu um ritara, ritarann Drífu Snædal og eina ábendingu um gjaldkera, gjaldkerann Tryggva Friðjónsson. Aðspurður um það hvort þessi rússneska kosning sé til marks um almenna ánægju með flokksforystuna eða að það sé lítt eftirsóknarvert að starfa í forystu flokksins, sagði Steingrímu J. Sigfússon að það væri varla við hæfi að þau gæuf því einkunn. Hann sagði að talsverðar breytingar hefðu verið gerðar á foystunni fyrir tveimur árum því þá hefðu tvær ungar konur komið í forystuna. Hann sagði einnig forystuna vera samhenta og góða sveit sem hefði unnið vel saman. Katrín Jakobsdóttir, varaformaður flokksins segist vona að þetta lýsi ánægju annars vegar með störf stjórnarinnar síðustu tvö árin og hins vegar þær stefnubreytingar sem lagðar hafa verið fyrir fundinn nú, ekki síst í jafnréttismálum. Hún agði að sumpart væru VG að reyna að fylla í það skarð sem kvennalistinn skildi eftir og gera VG að feminískum flokki Ekki var þó kosningalaust á landsfundinum - átján buðu sig fram í sjö sæti meðstjórnenda og verða úrslit þeirra kosninga kunngjörð á morgun síðasta landsfundardaginn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Engin breyting varð á forystusveit Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs á landsfundi flokksins í dag. Sjálfkjörið var í helstu embætti. Uppstillingarnefndin fékk einnig einungis eina ábendingu um varaformann, Katrínu Jakobsdóttur, eina ábendingu um ritara, ritarann Drífu Snædal og eina ábendingu um gjaldkera, gjaldkerann Tryggva Friðjónsson. Aðspurður um það hvort þessi rússneska kosning sé til marks um almenna ánægju með flokksforystuna eða að það sé lítt eftirsóknarvert að starfa í forystu flokksins, sagði Steingrímu J. Sigfússon að það væri varla við hæfi að þau gæuf því einkunn. Hann sagði að talsverðar breytingar hefðu verið gerðar á foystunni fyrir tveimur árum því þá hefðu tvær ungar konur komið í forystuna. Hann sagði einnig forystuna vera samhenta og góða sveit sem hefði unnið vel saman. Katrín Jakobsdóttir, varaformaður flokksins segist vona að þetta lýsi ánægju annars vegar með störf stjórnarinnar síðustu tvö árin og hins vegar þær stefnubreytingar sem lagðar hafa verið fyrir fundinn nú, ekki síst í jafnréttismálum. Hún agði að sumpart væru VG að reyna að fylla í það skarð sem kvennalistinn skildi eftir og gera VG að feminískum flokki Ekki var þó kosningalaust á landsfundinum - átján buðu sig fram í sjö sæti meðstjórnenda og verða úrslit þeirra kosninga kunngjörð á morgun síðasta landsfundardaginn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira