Lóðaverð hækkar um fimmtíu prósent 14. október 2005 00:01 Lóðaverð í Hafnarfirði hækkar um fimmtíu prósent með nýjum úthlutunarreglum og skilmálum sem samþykktir voru í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Bæjarstjórinn segir helstu ástæðuna vera brask þeirra sem hafa fengið úthlutað lóðum langt undir markaðsverði. Hafnfirðingar ganga ekki lengur fyrir um lóðir. Pólitísk samstaða var um málið, því níu bæjarfulltrúar af ellefu samþykktu tillögurnar og tveir sátu hjá. Þær fela í sér nýtt gjald fyrir byggingarrétt í Hafnarfirði sem hækkar verðið um fimmtíu prósent. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir lóðaverð í bænum hafa verið lágt miðað við annars staðar á höfuðborgarsvæðinu eða um 4 milljónir á lóð fyrir einbýlishús. Einstaka lóðir hafa svo farið útboðsleið og þar hafi verðið komist upp fyrir 10 milljónir. Það er því brask sem neyðir Hafnfirðinga til að hækka lóðverðið og það er Lúðvík ekkert feiminn við að viðurkenna. Borið hefur á því að lóðum hefur verið úthlutað til manna sem síðan hafa selt þær áfram og grætt á milljónir, til þess sé ekki verið að úthluta þessum takmörkuðu gæðum að sögn Lúðvíks. Það er ekki bara lóðaverðið sem hækkar, nú kostar líka þúsund krónur að sækja um lóð, jafnvel þó viðkomandi verði hafnað um lóð þegar til kastanna kemur. Lúðvík segir að allt upp í 2000 umsóknir hafi borist vegna lausra lóða og því sé þúsund króna gjald vegna umsýslu hóflegt að hans mati. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira
Lóðaverð í Hafnarfirði hækkar um fimmtíu prósent með nýjum úthlutunarreglum og skilmálum sem samþykktir voru í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Bæjarstjórinn segir helstu ástæðuna vera brask þeirra sem hafa fengið úthlutað lóðum langt undir markaðsverði. Hafnfirðingar ganga ekki lengur fyrir um lóðir. Pólitísk samstaða var um málið, því níu bæjarfulltrúar af ellefu samþykktu tillögurnar og tveir sátu hjá. Þær fela í sér nýtt gjald fyrir byggingarrétt í Hafnarfirði sem hækkar verðið um fimmtíu prósent. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir lóðaverð í bænum hafa verið lágt miðað við annars staðar á höfuðborgarsvæðinu eða um 4 milljónir á lóð fyrir einbýlishús. Einstaka lóðir hafa svo farið útboðsleið og þar hafi verðið komist upp fyrir 10 milljónir. Það er því brask sem neyðir Hafnfirðinga til að hækka lóðverðið og það er Lúðvík ekkert feiminn við að viðurkenna. Borið hefur á því að lóðum hefur verið úthlutað til manna sem síðan hafa selt þær áfram og grætt á milljónir, til þess sé ekki verið að úthluta þessum takmörkuðu gæðum að sögn Lúðvíks. Það er ekki bara lóðaverðið sem hækkar, nú kostar líka þúsund krónur að sækja um lóð, jafnvel þó viðkomandi verði hafnað um lóð þegar til kastanna kemur. Lúðvík segir að allt upp í 2000 umsóknir hafi borist vegna lausra lóða og því sé þúsund króna gjald vegna umsýslu hóflegt að hans mati.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Sjá meira