Lyf við fuglaflensu til fyrir 1/3 7. október 2005 00:01 Sóttvarnalæknir segir að til sé lyf gegn fuglaflensunni fyrir þriðjung þjóðarinnar. Ekki er útilokað að loka þurfi landshlutum og banna samkomur berist flensan hingað til lands. Í dag var tilkynnt um fyrsta tilfelli fuglaflensu í Evrópu eftir að þrír fuglar greindust með veiruna við ósa Dónár í Rúmeníu. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur um aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs fuglaflensu. Tillögurnar koma frá heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra en á þeirra vegum hefur starfað nefnd frá 1. mars sem unnið hefur að úttekt vegna málsins. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir undirbúninginn felast meðal annars í því að upplýsa þá sem að málinu myndu koma um hvað geti gerst og hvernig skuli bregðast við. Á þeim tíma sem nefndin hafi starfað hafi verið keypt mikið magn af lyfjum gegn inflúensunni og segja megi að til séu birgðir sem dugi fyrir þriðjung þjóðarinnar. Þetta hafi nágrannaþjóðirnar einnig gert. Um 500 létust í spánsku veikinni árið 1918 og var helmingur þeirra á aldrinum 20 til 30 ára. Þá var tekið til þess ráðs að loka Holtavörðuheiðinni og við Meðalfellssand og sluppu Norðurland, Austurland og hluti Suðurlands við inflúensuna sem gekk yfir á um átta vikum. Aðspurður hvort slík lokun geti verið möguleg nú játar Haraldur því og segir hluta af sóttvarnaráðstöfunum ýmist einangrun eða afkvíun. Þetta verði að skoða og meta eftir aðstæðum. Menn hafi velt fyrir sér lokun landsins en það sé erfitt í framkvæmd. Haraldur segir að reynslan í spánsku veikinni hafi sýnt að það hafi skilað árangra að loka vissum landshlutum og það verði að skoða. Þá séu aðrir möguleikar eins og samkomubann og lokun skóla sem myndu draga mjög úr útbreiðslu veirunnar. Rauði krossinn vinnur nú að undirbúningi í samstarfi við aðra sem að málinu koma. Herdís Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri neyðarvarna, segir að hlutverk Rauða krossins gæti verið að fara með mat og lyf til sýktra fjölskyldna og vera tengill hennar við umheiminn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að til sé lyf gegn fuglaflensunni fyrir þriðjung þjóðarinnar. Ekki er útilokað að loka þurfi landshlutum og banna samkomur berist flensan hingað til lands. Í dag var tilkynnt um fyrsta tilfelli fuglaflensu í Evrópu eftir að þrír fuglar greindust með veiruna við ósa Dónár í Rúmeníu. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur um aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs fuglaflensu. Tillögurnar koma frá heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra en á þeirra vegum hefur starfað nefnd frá 1. mars sem unnið hefur að úttekt vegna málsins. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir undirbúninginn felast meðal annars í því að upplýsa þá sem að málinu myndu koma um hvað geti gerst og hvernig skuli bregðast við. Á þeim tíma sem nefndin hafi starfað hafi verið keypt mikið magn af lyfjum gegn inflúensunni og segja megi að til séu birgðir sem dugi fyrir þriðjung þjóðarinnar. Þetta hafi nágrannaþjóðirnar einnig gert. Um 500 létust í spánsku veikinni árið 1918 og var helmingur þeirra á aldrinum 20 til 30 ára. Þá var tekið til þess ráðs að loka Holtavörðuheiðinni og við Meðalfellssand og sluppu Norðurland, Austurland og hluti Suðurlands við inflúensuna sem gekk yfir á um átta vikum. Aðspurður hvort slík lokun geti verið möguleg nú játar Haraldur því og segir hluta af sóttvarnaráðstöfunum ýmist einangrun eða afkvíun. Þetta verði að skoða og meta eftir aðstæðum. Menn hafi velt fyrir sér lokun landsins en það sé erfitt í framkvæmd. Haraldur segir að reynslan í spánsku veikinni hafi sýnt að það hafi skilað árangra að loka vissum landshlutum og það verði að skoða. Þá séu aðrir möguleikar eins og samkomubann og lokun skóla sem myndu draga mjög úr útbreiðslu veirunnar. Rauði krossinn vinnur nú að undirbúningi í samstarfi við aðra sem að málinu koma. Herdís Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri neyðarvarna, segir að hlutverk Rauða krossins gæti verið að fara með mat og lyf til sýktra fjölskyldna og vera tengill hennar við umheiminn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Sjá meira