Vill fjölga valkostum eldra fólks 17. september 2005 00:01 Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Síðustu vikur hefur mikið borið á því að atvinnurekendur auglýsi eftir eldra fólki til starfa í þeirri manneklu sem víða hefur verið. Höfðað er til þeirrar miklu reynslu sem eldra fólk hefur og gjarnan er boðið upp á sveiganlegan vinnutíma. Margt eldra fólk sem gjarnan vildi vinna áfram sér sér það ekki fært vegna mikillar tekjuskerðingar. Aðspurður hvort það komi til greina að hálfu stjórnvalda að auðvelda eldra fólki að fara aftur út á vinnumarkaðinn án þess að skerða tekjur þeirra segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að það sé fagnaðarefni að það eigi val í þesu efni og það sé jákvæð þróun. Fyrirhugaður sé fundur samráðsnefndar aldraðra og ríkisstjórnarinnar síðar í mánuðinum og vafalaust muni þessi mál bera þar á góma. Honum finnist of snemmt að tjá sig um málið fyrr en þeim fundi er lokið enda heyri frítekjumörkin undir annað ráðuneyti. Jón segir mikilvægt að eldra fólk hafi val þar sem sumir vilji vinna áfram á meðan aðrir kjósi að hætta að vinna fyrr. Hann telji að það sé almennt jákvætt að stuðla að því að fólk geti tekið þátt í atvinnulífinu. Ríkisstjórnin mun síðar í þessum mánuði eiga fund með samráðsnefnd eldri borgara. Sem stendur er hópur starfandi á vegum heilbrigiðsráðuneytisins til að fara yfir málefni eldri borgara. Jón segist ekki sjá fyrir endann á þeirri vinnu en nauðsynlegt sé að halda henni áfram að fullum krafti. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Ríkisstjórnin mun í þessum mánuði hitta fulltrúa samráðsnefndar eldri borgara til að ræða málefni eins og stöðu þeirra á vinnumarkaðnum. Heilbrigðisráðherra vill fjölga valkostum gamals fólks. Síðustu vikur hefur mikið borið á því að atvinnurekendur auglýsi eftir eldra fólki til starfa í þeirri manneklu sem víða hefur verið. Höfðað er til þeirrar miklu reynslu sem eldra fólk hefur og gjarnan er boðið upp á sveiganlegan vinnutíma. Margt eldra fólk sem gjarnan vildi vinna áfram sér sér það ekki fært vegna mikillar tekjuskerðingar. Aðspurður hvort það komi til greina að hálfu stjórnvalda að auðvelda eldra fólki að fara aftur út á vinnumarkaðinn án þess að skerða tekjur þeirra segir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra að það sé fagnaðarefni að það eigi val í þesu efni og það sé jákvæð þróun. Fyrirhugaður sé fundur samráðsnefndar aldraðra og ríkisstjórnarinnar síðar í mánuðinum og vafalaust muni þessi mál bera þar á góma. Honum finnist of snemmt að tjá sig um málið fyrr en þeim fundi er lokið enda heyri frítekjumörkin undir annað ráðuneyti. Jón segir mikilvægt að eldra fólk hafi val þar sem sumir vilji vinna áfram á meðan aðrir kjósi að hætta að vinna fyrr. Hann telji að það sé almennt jákvætt að stuðla að því að fólk geti tekið þátt í atvinnulífinu. Ríkisstjórnin mun síðar í þessum mánuði eiga fund með samráðsnefnd eldri borgara. Sem stendur er hópur starfandi á vegum heilbrigiðsráðuneytisins til að fara yfir málefni eldri borgara. Jón segist ekki sjá fyrir endann á þeirri vinnu en nauðsynlegt sé að halda henni áfram að fullum krafti.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira