Aðildarumsókn ekkert einkamál 14. september 2005 00:01 "Eðlilega þrýsta Norðurlandaráðherrarnir á okkur. Það var samkomulag um að Ísland færi í þetta ekki aðeins fyrir okkar hönd heldur einnig fyrir hönd allra Norðurlandanna. Þetta eru því líka hagsmunir annarra en okkar," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra um aðildarumsókn Íslendinga að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Davíð Oddsson utanríkisráðherra kvað þrýsting norrænu utanríkisráðherranna hafa verið mikinn þegar hann hitti þá á fundi í Dammörku í byrjun mánaðarins. Halldór segir að málið varði ríkisstjórnina og ákvörðun hafi verið tekin af henni á sínum tíma í samráði við stjórnarandstöðuna um að sækjast eftir sæti í öryggisráðinu. Umsóknin gildir fyrir setu í ráðinu árin 2009 og 2010 og kemur því til inn á borð stjórnvalda eftir næstu þingkosningar. "Það er unnið að þessu máli hér á vettvangi Sameinuðu þjóðanna með þeim hætti, segir Halldór sem staddur er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. " Að mínu mati á að stilla kostnaði í hóf og ekki að fara í dýra kosningabaráttu. Hins vegar hafa ýmsir gefið kost á sér til setu í ráðinu og tapað henni. Frændur vorir Svíar töpuðu síðast slíkri baráttu þegar þeir buðu sig fram fyrir hönd Norðurlandanna. Davíð Oddsson utanríkisráðherra hefur - eftir því sem næst veðrur komist - ekki hug á að afgreiða aðildarumsóknina áður en hann lætur af embætti í lok mánaðarins. Hann hefur opinberlega haft efasemdir um málið og 600 milljóna króna kostnað vegna væntanlegrar kosningabaráttu. Hann sagði þó í viðtali við Fréttablaðið í byrjun mánaðarins að ákvörðun yrði tekin áður en þing kemur saman í haust. Allt bendir til þess að það komi í hlut Geirs H. Haarde, verðandi utanríkisráðherra, að taka af skarið um aðildarumsóknina. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði eftir því í gær Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
"Eðlilega þrýsta Norðurlandaráðherrarnir á okkur. Það var samkomulag um að Ísland færi í þetta ekki aðeins fyrir okkar hönd heldur einnig fyrir hönd allra Norðurlandanna. Þetta eru því líka hagsmunir annarra en okkar," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra um aðildarumsókn Íslendinga að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Davíð Oddsson utanríkisráðherra kvað þrýsting norrænu utanríkisráðherranna hafa verið mikinn þegar hann hitti þá á fundi í Dammörku í byrjun mánaðarins. Halldór segir að málið varði ríkisstjórnina og ákvörðun hafi verið tekin af henni á sínum tíma í samráði við stjórnarandstöðuna um að sækjast eftir sæti í öryggisráðinu. Umsóknin gildir fyrir setu í ráðinu árin 2009 og 2010 og kemur því til inn á borð stjórnvalda eftir næstu þingkosningar. "Það er unnið að þessu máli hér á vettvangi Sameinuðu þjóðanna með þeim hætti, segir Halldór sem staddur er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. " Að mínu mati á að stilla kostnaði í hóf og ekki að fara í dýra kosningabaráttu. Hins vegar hafa ýmsir gefið kost á sér til setu í ráðinu og tapað henni. Frændur vorir Svíar töpuðu síðast slíkri baráttu þegar þeir buðu sig fram fyrir hönd Norðurlandanna. Davíð Oddsson utanríkisráðherra hefur - eftir því sem næst veðrur komist - ekki hug á að afgreiða aðildarumsóknina áður en hann lætur af embætti í lok mánaðarins. Hann hefur opinberlega haft efasemdir um málið og 600 milljóna króna kostnað vegna væntanlegrar kosningabaráttu. Hann sagði þó í viðtali við Fréttablaðið í byrjun mánaðarins að ákvörðun yrði tekin áður en þing kemur saman í haust. Allt bendir til þess að það komi í hlut Geirs H. Haarde, verðandi utanríkisráðherra, að taka af skarið um aðildarumsóknina. Hann vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði eftir því í gær
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira