Ný stefna í flugvallarmáli 2. september 2005 00:01 Ekki er nema hálft ár frá því að Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri boðaði að Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram í Vatnsmýri en í smækkaðri mynd. Nú hefur flugvallarmálið tekið algerlega nýja stefnu. Það var á þriðjudag sem Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sneri óvænt við blaðinu í flugvallarmálinu. Í Íslandi í dag sagði hann að yrði hann borgarstjóri ætlaði hann sér að beita sér fyrir því að Vatnsmýrarsvæðið yrði nýtt undir íbúða- og atvinnubyggð og að innanlandsfluginu yrði fundinn nýr staður á næsta kjörtímabili. Steinunn Valdís sagði við sama tilefni að hún byði Vilhjálm velkominn í hóp þeirra sem vildu flugvöllinn burt. Henni þættu þetta mikil tíðindi. Ekki er liðið nema hálft ár frá því Steinunn Valdís samdi við samgönguráðherra um samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli en þá sagði hún um flugvöll í Vatnsmýri að henni fyndist ekki spurning um hvort heldur hvenær aðalumfang flugvallarins flytti eitthvað annað en hún opnaði á það, og hefði gert það áður, að hluti af flugstarfseminni gæti áfram verið í Vatnsmýrinni en að sjálfsögðu ekki í jafnmiklum mæli og í dag. Spurð hvort hugsa mætti sér meginhluta innanlandsflugsins með einni flugbraut sagði Steinunn það hugsanlegt. Í gær sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að Álftanes væri ákjósanlegur staður undir flugvöll. Bæjarstjórinn þar, Guðmundur Gunnarsson, brást hart við í morgun. Hann sagðist ekki skilja hvert ráðherra væri að fara. Hann teldi einfaldlega að ráðherra sem segði svona ætti að segja af sér og fá sér aðra vinnu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Ekki er nema hálft ár frá því að Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri boðaði að Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram í Vatnsmýri en í smækkaðri mynd. Nú hefur flugvallarmálið tekið algerlega nýja stefnu. Það var á þriðjudag sem Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sneri óvænt við blaðinu í flugvallarmálinu. Í Íslandi í dag sagði hann að yrði hann borgarstjóri ætlaði hann sér að beita sér fyrir því að Vatnsmýrarsvæðið yrði nýtt undir íbúða- og atvinnubyggð og að innanlandsfluginu yrði fundinn nýr staður á næsta kjörtímabili. Steinunn Valdís sagði við sama tilefni að hún byði Vilhjálm velkominn í hóp þeirra sem vildu flugvöllinn burt. Henni þættu þetta mikil tíðindi. Ekki er liðið nema hálft ár frá því Steinunn Valdís samdi við samgönguráðherra um samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli en þá sagði hún um flugvöll í Vatnsmýri að henni fyndist ekki spurning um hvort heldur hvenær aðalumfang flugvallarins flytti eitthvað annað en hún opnaði á það, og hefði gert það áður, að hluti af flugstarfseminni gæti áfram verið í Vatnsmýrinni en að sjálfsögðu ekki í jafnmiklum mæli og í dag. Spurð hvort hugsa mætti sér meginhluta innanlandsflugsins með einni flugbraut sagði Steinunn það hugsanlegt. Í gær sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra að Álftanes væri ákjósanlegur staður undir flugvöll. Bæjarstjórinn þar, Guðmundur Gunnarsson, brást hart við í morgun. Hann sagðist ekki skilja hvert ráðherra væri að fara. Hann teldi einfaldlega að ráðherra sem segði svona ætti að segja af sér og fá sér aðra vinnu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira