Ástandið slæmt eftir Menningarnótt 21. ágúst 2005 00:01 Piltur á tvítugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir að hafa verið stunginn með hnífi í bakið í nótt. Árásarmaðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir ástandið í miðborginni hafa verið mjög slæmt eftir að skipulagðri dagskrá Menningarnætur lauk. Pilturinn var stunginn tvisvar sinnum í bakið og við það féll annað lungað í honum saman. Hann var fluttur á slysadeild og eftir að hafa gengist undir aðgerð fór hann á gjörgæsludeild. Árásarmaðurinn sem grunaður er um verknaðinn fannst stuttu síðar með aðstoð eftirlitsmyndavéla og vitna. Hann var handtekinn og hefur verið í yfirheyrslum í dag. Eftir flugeldasýninguna í gærkvöldi safnaðist gríðarlega mikill mannfjöldi saman á bílastæði við Hafnarstræti og þar var drengurinn stunginn í bakið tvisvar. Lögreglumenn sem fréttastofa Stöðvar 2 hefur rætt við í dag og voru á vakt segja ástandið hafa verið svakalegt. Mikið var um slagsmál og ölvun var áberandi. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir menninguna yfir daginn hafa blómstrað og að allt hafi gengið vel fyrir sig. Eftir flugeldasýninguna hafi hins vegar ástandið farið hríðversnandi. Upp úr miðnætti hafi ákveðinn hópur, þó mikill minnihluti fólks á svæðinu, farið að slást. Það hafi verið einhver spenna í loftinu. Skólahald hefst víðast hvar eftir helgina og Geir Jón segir að það hafi haft áhrif - sú helgi sé alltaf mjög stór í miðborginni. Lögreglumenn hafi sagt við hann að þeir hafi upplifað svipaða hluti og verið hafi um nætur fyrir nokkrum árum. Þá hafi ástandið oft verið slæmt helgi eftir helgi. Lögreglumenn hafi því ekki verið ókunnir ástandinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Piltur á tvítugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir að hafa verið stunginn með hnífi í bakið í nótt. Árásarmaðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir ástandið í miðborginni hafa verið mjög slæmt eftir að skipulagðri dagskrá Menningarnætur lauk. Pilturinn var stunginn tvisvar sinnum í bakið og við það féll annað lungað í honum saman. Hann var fluttur á slysadeild og eftir að hafa gengist undir aðgerð fór hann á gjörgæsludeild. Árásarmaðurinn sem grunaður er um verknaðinn fannst stuttu síðar með aðstoð eftirlitsmyndavéla og vitna. Hann var handtekinn og hefur verið í yfirheyrslum í dag. Eftir flugeldasýninguna í gærkvöldi safnaðist gríðarlega mikill mannfjöldi saman á bílastæði við Hafnarstræti og þar var drengurinn stunginn í bakið tvisvar. Lögreglumenn sem fréttastofa Stöðvar 2 hefur rætt við í dag og voru á vakt segja ástandið hafa verið svakalegt. Mikið var um slagsmál og ölvun var áberandi. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn segir menninguna yfir daginn hafa blómstrað og að allt hafi gengið vel fyrir sig. Eftir flugeldasýninguna hafi hins vegar ástandið farið hríðversnandi. Upp úr miðnætti hafi ákveðinn hópur, þó mikill minnihluti fólks á svæðinu, farið að slást. Það hafi verið einhver spenna í loftinu. Skólahald hefst víðast hvar eftir helgina og Geir Jón segir að það hafi haft áhrif - sú helgi sé alltaf mjög stór í miðborginni. Lögreglumenn hafi sagt við hann að þeir hafi upplifað svipaða hluti og verið hafi um nætur fyrir nokkrum árum. Þá hafi ástandið oft verið slæmt helgi eftir helgi. Lögreglumenn hafi því ekki verið ókunnir ástandinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira