Samfylkingin fram með opinn faðm 17. ágúst 2005 00:01 Tillaga um að Samfylkingin hefji nú þegar undirbúning að framboði fyrir næstu borgarstjórnarkosningar undir eigin merkjum en með opinn faðm verður borin undir fulltrúaráðsfund flokksins í kvöld. Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi segir það betri kost heldur en að búa til nýtt kosningabandalag undir merkjum R-listans. Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík kemur saman í kvöld til að ræða stöðuna í Reykjavíkurlistasamstarfinu. Líklegt þykir að fundurinn afgreiði tillögu um að bjóða fram í eigin nafni, en Stefán Jón er meðal þeirra sem það vilja. Hann segir að nú stefni í að bjóða fram undir eigin merkjum með opinn faðminn til allra þeirra sem stutt hafa Reykjavíkurlistann hingað til. Hann sagði alls óljóst hvað veturinn ber í skauti sínu væri annað mál en hann sagðist ekki vilja útiloka neitt í samstarfsmálum. Eftir að félagsfundur Vinstri grænna samþykkti framboð undir eigin merkjum í fyrrrakvöld hefur sú hugmynd verið viðruð að hinir aðilar R-lista samstarfsins haldi ótrauðir áfram og fái jafnvel Frjálslynda flokkinn og óháða sem og hluta vinstri grænna með í nýjan R-lista. Stefan Jón sagði að það væri miklm meira umhendis að búa til nýtt kosningabandalag heldur en þetta sem nú er að liðast í sundur, þar sem komin var hefð og reynsla fyrir því. Að ætla núna af stað með nýtt bandalag kosti meiri vinnu en að setjast niður í sjónvarpssal. Hann reiknar með að Samfylkingin fari að undirbúa sig fyrir kosningar. Hann benti á að heilir níu mánuðir væru til kosninga og að tíminn væri því nægur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Tillaga um að Samfylkingin hefji nú þegar undirbúning að framboði fyrir næstu borgarstjórnarkosningar undir eigin merkjum en með opinn faðm verður borin undir fulltrúaráðsfund flokksins í kvöld. Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi segir það betri kost heldur en að búa til nýtt kosningabandalag undir merkjum R-listans. Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík kemur saman í kvöld til að ræða stöðuna í Reykjavíkurlistasamstarfinu. Líklegt þykir að fundurinn afgreiði tillögu um að bjóða fram í eigin nafni, en Stefán Jón er meðal þeirra sem það vilja. Hann segir að nú stefni í að bjóða fram undir eigin merkjum með opinn faðminn til allra þeirra sem stutt hafa Reykjavíkurlistann hingað til. Hann sagði alls óljóst hvað veturinn ber í skauti sínu væri annað mál en hann sagðist ekki vilja útiloka neitt í samstarfsmálum. Eftir að félagsfundur Vinstri grænna samþykkti framboð undir eigin merkjum í fyrrrakvöld hefur sú hugmynd verið viðruð að hinir aðilar R-lista samstarfsins haldi ótrauðir áfram og fái jafnvel Frjálslynda flokkinn og óháða sem og hluta vinstri grænna með í nýjan R-lista. Stefan Jón sagði að það væri miklm meira umhendis að búa til nýtt kosningabandalag heldur en þetta sem nú er að liðast í sundur, þar sem komin var hefð og reynsla fyrir því. Að ætla núna af stað með nýtt bandalag kosti meiri vinnu en að setjast niður í sjónvarpssal. Hann reiknar með að Samfylkingin fari að undirbúa sig fyrir kosningar. Hann benti á að heilir níu mánuðir væru til kosninga og að tíminn væri því nægur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira