Meint brot samþykkt í úttekt 17. ágúst 2005 00:01 Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited sem fór yfir ákærurnar 40 í Baugsmálinu að beiðni Baugs, segir ekkert óeðlilegt við hegðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og hófst kynning á skýrslunni á Hótel Nordica klukkan níu í morgun. Enska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Limited hefur rannsakað ákæruatriðin fjörutíu á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum tengdum fyrirtækinu. Þeim var veittur fullur aðgangur að málsskjölum, sakborningum, verjendum sem og samstarfsmönnum félagsins. Ákæruatriðin voru skýrð hvert fyrir sig en alls er ákært vegna tæplega þriggja milljarða króna fyrir fjárdrátt og umboðssvik, vegna ólögmætra lánveitinga upp að 1,3 milljarða króna. Og fyrir rangfærslur í bókhaldi sem hljóða upp á 1,4 milljarða. Flestar ákærurnar eru vegna mála sem áttu sér stað þegar Baugur var almenningshlutafélag en þrátt fyrir að Jón Ásgeir og fjölskylda hans ættu meirihluta félagsins var ekki leyfilegt að fara með eignir félagsins sem sínar eigin en það var gert samkvæmt ákærunum. Fyrirtækið sem framkvæmdi rannsóknina segir ekkert óeðlilegt við það að forstjóri fyrirtækisins sem ferðist mikið noti greiðslukort til persónulegra nota á ferðalögum sínum. Enginn í stjórninni hefði sett út á að svo væri gert og þó að ekkert skriflegt væri til um það væri það ekki óeðlilegt. Þá kom fram að öll upphæðin hefði verið borguð til baka á reikning Baugs og það sama gilti um önnur ákæruatriði.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira