R-lista slitið á átakafundi 15. ágúst 2005 00:01 Vinstri grænir slitu R-listasamstarfinu á átakafundi í gærkvöld og ákváðu að bjóða fram undir eigin merkjum í borgarstjórnarkosningunum næsta vor. Tillaga þessa efnis var samþykkt með Miklar umræður urðu á fundinum og sá fundarstjóri ástæðu til að biðja menn að sýna kurteisi og gæta virðingar vegna óheppilegs orðavals eins fundarmanna í ræðupúlti. Tvær tillögur um dagskrárbreytingu voru bornar upp. Þegar þrettán félagsmenn voru enn á mælendaskrá var stungið upp á því að þegar yrði gengið til atkvæða milli tveggja tillagna um hvernig skyldi staðið að framboðsmálum. Það var samþykkt og þegar gengið til atkvæða. Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík lagði fram tillögu um að hafinn yrði undirbúningur að framboði í eigin nafni fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Annar borgarfulltrúa flokksins, Árni Þór Sigurðsson, lagði áherslu á að þessi leið yrði farin. "Ég lít svo á að Reykjavíkurlistinn hafi ekki verið stofnaður til að vera eilíft fyrirbæri," sagði Árni Þór. Hinn borgarfulltrúinn, Björk Vilhelmsdóttir, lagði í máli sínu áherslu á að með því að slíta R-listasamstarfinu væru Vinstri grænir að bjóða frjálshyggjunni heim sem raunverulegum valkosti á móti félagshyggjunni, hættan væri meiri en nokkru sinni áður að Sjálfstæðisflokkurinn tæki völdin í borginni. Hún lagði fram tillögu um að Vinstri grænir tækju þátt í prófkjöri með Samfylkingu og Framsóknarflokki fyrir áframhaldandi framboð Reykjavíkurlistans. Þetta er sama tillaga og ákveðið hafði verið að leggja fram á fundum Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Vinstri grænir slitu R-listasamstarfinu á átakafundi í gærkvöld og ákváðu að bjóða fram undir eigin merkjum í borgarstjórnarkosningunum næsta vor. Tillaga þessa efnis var samþykkt með Miklar umræður urðu á fundinum og sá fundarstjóri ástæðu til að biðja menn að sýna kurteisi og gæta virðingar vegna óheppilegs orðavals eins fundarmanna í ræðupúlti. Tvær tillögur um dagskrárbreytingu voru bornar upp. Þegar þrettán félagsmenn voru enn á mælendaskrá var stungið upp á því að þegar yrði gengið til atkvæða milli tveggja tillagna um hvernig skyldi staðið að framboðsmálum. Það var samþykkt og þegar gengið til atkvæða. Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík lagði fram tillögu um að hafinn yrði undirbúningur að framboði í eigin nafni fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Annar borgarfulltrúa flokksins, Árni Þór Sigurðsson, lagði áherslu á að þessi leið yrði farin. "Ég lít svo á að Reykjavíkurlistinn hafi ekki verið stofnaður til að vera eilíft fyrirbæri," sagði Árni Þór. Hinn borgarfulltrúinn, Björk Vilhelmsdóttir, lagði í máli sínu áherslu á að með því að slíta R-listasamstarfinu væru Vinstri grænir að bjóða frjálshyggjunni heim sem raunverulegum valkosti á móti félagshyggjunni, hættan væri meiri en nokkru sinni áður að Sjálfstæðisflokkurinn tæki völdin í borginni. Hún lagði fram tillögu um að Vinstri grænir tækju þátt í prófkjöri með Samfylkingu og Framsóknarflokki fyrir áframhaldandi framboð Reykjavíkurlistans. Þetta er sama tillaga og ákveðið hafði verið að leggja fram á fundum Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira