Tekinn á 208 km hraða 26. júlí 2005 00:01 Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut í nótt eftir að bíll hans hafði mælst á tvö hundruð og átta kílómetra hraða og próflausir guttar stútuðu meðal annars brunahana í Þorlákshöfn svo upp kom gosbrunnur. Hámarkshraði þar sem ökumaðurinn á Reykjanessbrautinni var stöðvaður er níutíu kílómetrar. Hann var því hundrað og átján kílómetrum yfir leyfilegum hámarkshraða og tæplega þrjátíu kílómetrum yfir tvöföldum hámarkshraða. Þessi hraði sprengir alla sektarskala og fer mál ökumannsins því væntanlega til ákæruvaldsins vegna þunga brotsins. Það voru fleiri á hraðferð því íbúar Þorlákshafnar vöknuðu upp við þann vonda draum klukkan sex í morgun að bíl var ekið um bæinn af miklum glannaskap og meðal annars utan í brunahana. Hann brotnaði svo vatnsstrókur stóð upp í loftið eins og í amerískum bíómyndum. Lögreglunni á Selfossi var gert viðvart og rétt fyrir utan bæinn mættu þeir bílnum á miklum hraða. Lögreglan sneri þegar við og veitti bílnum eftirför eftir ströndinni og yfir Óseyrarbrú á mikilli ferð en á móts við Eyrarbakka nam bíllinn staðar þar sem sprakk á einu dekkinu. Kom þá í ljós að um borð voru þrír sextán ára strákar, allir auðvitað próflausir, sem höfðu stolið bílnum af verkstæði í Kópavogi og brugðið undir sig betri fætinum. Það er að frétta úr Þorlákshöfn að nokkur gígur myndaðist við brunahanann vegna vatnsaga og þurfti að taka vatn af bænum í tíu mínútur til að loka fyrir rennsli að hananum. Þeir eru nú í vörslu Selfosslögreglunnar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut í nótt eftir að bíll hans hafði mælst á tvö hundruð og átta kílómetra hraða og próflausir guttar stútuðu meðal annars brunahana í Þorlákshöfn svo upp kom gosbrunnur. Hámarkshraði þar sem ökumaðurinn á Reykjanessbrautinni var stöðvaður er níutíu kílómetrar. Hann var því hundrað og átján kílómetrum yfir leyfilegum hámarkshraða og tæplega þrjátíu kílómetrum yfir tvöföldum hámarkshraða. Þessi hraði sprengir alla sektarskala og fer mál ökumannsins því væntanlega til ákæruvaldsins vegna þunga brotsins. Það voru fleiri á hraðferð því íbúar Þorlákshafnar vöknuðu upp við þann vonda draum klukkan sex í morgun að bíl var ekið um bæinn af miklum glannaskap og meðal annars utan í brunahana. Hann brotnaði svo vatnsstrókur stóð upp í loftið eins og í amerískum bíómyndum. Lögreglunni á Selfossi var gert viðvart og rétt fyrir utan bæinn mættu þeir bílnum á miklum hraða. Lögreglan sneri þegar við og veitti bílnum eftirför eftir ströndinni og yfir Óseyrarbrú á mikilli ferð en á móts við Eyrarbakka nam bíllinn staðar þar sem sprakk á einu dekkinu. Kom þá í ljós að um borð voru þrír sextán ára strákar, allir auðvitað próflausir, sem höfðu stolið bílnum af verkstæði í Kópavogi og brugðið undir sig betri fætinum. Það er að frétta úr Þorlákshöfn að nokkur gígur myndaðist við brunahanann vegna vatnsaga og þurfti að taka vatn af bænum í tíu mínútur til að loka fyrir rennsli að hananum. Þeir eru nú í vörslu Selfosslögreglunnar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira