Konur ræða stjórnarskrárbreytingar 17. október 2005 23:41 Í tilefni yfirstandandi endurskoðunar stjórnarskrárinnar komu konur saman á Hallveigarstöðum í dag. Tilefni fundarins var að ræða mikilvægi þess að sjónarmið kvenna heyrist í starfi stjórnarskrárnefndar og að tillögur hennar endurspegli þarfir kvenna sem borgara í íslensku samfélagi. Meðal þess sem var rætt eru skyldur ríkisins til að tryggja öryggi kvenna gegn ofbeldi, jöfn þátttaka kynjanna í stjórnun landsins og frumkvæðisskyldur stjórnvalda til að tryggja að hér á landi ríki jafnrétti. Í tilkynningu frá hópnum segir að aldrei áður hafi konur fengið viðlíka tækifæri sem nú gefst til að koma að gerð eða endurskoðun stjórnarskrárinnar og því löngu tímabært að konur láti þar að sér kveða. Fundurinn markaði upphaf að samráði kvenna um stjórnarskrárbreytingar og munu áherslur vera kynntar á ráðstefnu stjórnarskrárnefndarinnar hinn 11. júní nk. Þeim munu síðar vera fylgt eftir með ákveðnum tillögum og ítarlegri greinargerð. Allar konur eru hvattar til að taka þátt í starfinu og er áhugasömum vísað á netfangið [email protected] Einnig er bent á að ráðstefna stjórnarskrárnefndar er öllum opin og er hægt að skrá sig til þátttöku á heimasíðu nefndarinnar Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Sjá meira
Í tilefni yfirstandandi endurskoðunar stjórnarskrárinnar komu konur saman á Hallveigarstöðum í dag. Tilefni fundarins var að ræða mikilvægi þess að sjónarmið kvenna heyrist í starfi stjórnarskrárnefndar og að tillögur hennar endurspegli þarfir kvenna sem borgara í íslensku samfélagi. Meðal þess sem var rætt eru skyldur ríkisins til að tryggja öryggi kvenna gegn ofbeldi, jöfn þátttaka kynjanna í stjórnun landsins og frumkvæðisskyldur stjórnvalda til að tryggja að hér á landi ríki jafnrétti. Í tilkynningu frá hópnum segir að aldrei áður hafi konur fengið viðlíka tækifæri sem nú gefst til að koma að gerð eða endurskoðun stjórnarskrárinnar og því löngu tímabært að konur láti þar að sér kveða. Fundurinn markaði upphaf að samráði kvenna um stjórnarskrárbreytingar og munu áherslur vera kynntar á ráðstefnu stjórnarskrárnefndarinnar hinn 11. júní nk. Þeim munu síðar vera fylgt eftir með ákveðnum tillögum og ítarlegri greinargerð. Allar konur eru hvattar til að taka þátt í starfinu og er áhugasömum vísað á netfangið [email protected] Einnig er bent á að ráðstefna stjórnarskrárnefndar er öllum opin og er hægt að skrá sig til þátttöku á heimasíðu nefndarinnar
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Sjá meira