Hugmyndir geti leitt til hækkana 27. maí 2005 00:01 Borgarstjóri segir líklegt að lóðaverð hækki með þeim miklu framkvæmdum sem tillögur sjálfstæðismanna um nýtt skipulag í borginni hefðu í för með sér. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri,segist fagna því að sjálfstæðismenn leggi fram tillögur um byggð í Reykjavík en telur þær vera óljósar. Hún furðar sig á því að um leið og sjálfstæðismenn ætli sér að fjölga íbúum um 30 þúsund séu engar tillögur gerðar um Vatnsmýrarsvæðið. Steinunn segir gott að fá loks uppbyggilegar hugmyndir frá sjálfstæðismönnum en það veki athygli að þær séu óljósar og virðist vera hugsaðar til langrar framtíðar. Henni finnist þetta einnig velta upp ákveðnum spurningum um lóðaverð miðað við þær miklu fjárfestingar sem fara eigi í varðandi brýr og göng. Þetta gæti sprengt upp lóðaverð sem mörgum þyki nógu hátt í dag. Þá segir Steinunn að það veki einnig athygli að ekkert sé fjallað um byggð í Vatnsmýri. Henni finnist ansi mikið í lagt að finna svæði undir 30 þúsund manna byggð með þessum hætti en líta alveg fram hjá Vatnsmýrinni. Aðspurð hvort hugmyndirnar séu svipaðar því sem Samfylkingin eða R-listinn hugsi segir Steinunn að þetta sé mjög í anda þess sem R-listinn hafi bent á. Hugmyndir um Örfirisey hafi t.d. verið kynntar sem trúnaðarmál í hafnarstjórn á sínum tíma og greinilegt sé að þeir geri hana að sinni tillögu nú. Því fagni hún. Aðspurð hvort það verði erfitt fyrir Reykjavíkurlistann að toppa þessar tillögur segir Steinunn að málið snúist ekki um að toppa eitt eða neitt. R-listinn hafi lagt áherslu á þéttingu byggðar og að byggja í Vatnsmýrinni og hún ítreki furðui sína á því að sjálfstæðismenn skuli ekki horfa til Vatnsmýrarinnar í tillögum sínum að uppbyggingu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Borgarstjóri segir líklegt að lóðaverð hækki með þeim miklu framkvæmdum sem tillögur sjálfstæðismanna um nýtt skipulag í borginni hefðu í för með sér. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri,segist fagna því að sjálfstæðismenn leggi fram tillögur um byggð í Reykjavík en telur þær vera óljósar. Hún furðar sig á því að um leið og sjálfstæðismenn ætli sér að fjölga íbúum um 30 þúsund séu engar tillögur gerðar um Vatnsmýrarsvæðið. Steinunn segir gott að fá loks uppbyggilegar hugmyndir frá sjálfstæðismönnum en það veki athygli að þær séu óljósar og virðist vera hugsaðar til langrar framtíðar. Henni finnist þetta einnig velta upp ákveðnum spurningum um lóðaverð miðað við þær miklu fjárfestingar sem fara eigi í varðandi brýr og göng. Þetta gæti sprengt upp lóðaverð sem mörgum þyki nógu hátt í dag. Þá segir Steinunn að það veki einnig athygli að ekkert sé fjallað um byggð í Vatnsmýri. Henni finnist ansi mikið í lagt að finna svæði undir 30 þúsund manna byggð með þessum hætti en líta alveg fram hjá Vatnsmýrinni. Aðspurð hvort hugmyndirnar séu svipaðar því sem Samfylkingin eða R-listinn hugsi segir Steinunn að þetta sé mjög í anda þess sem R-listinn hafi bent á. Hugmyndir um Örfirisey hafi t.d. verið kynntar sem trúnaðarmál í hafnarstjórn á sínum tíma og greinilegt sé að þeir geri hana að sinni tillögu nú. Því fagni hún. Aðspurð hvort það verði erfitt fyrir Reykjavíkurlistann að toppa þessar tillögur segir Steinunn að málið snúist ekki um að toppa eitt eða neitt. R-listinn hafi lagt áherslu á þéttingu byggðar og að byggja í Vatnsmýrinni og hún ítreki furðui sína á því að sjálfstæðismenn skuli ekki horfa til Vatnsmýrarinnar í tillögum sínum að uppbyggingu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira