Segja Alfreð hóta samstarfsslitum 26. maí 2005 00:01 Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna og Vinstri grænna líði sé samt meirihluti fyrir málinu. Alfreð segist telja ólíklegt að sjálfstæðismenn leggist gegn málinu en í því felist engin hótun.. Hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna líði sé meirihluti fyrir málinu í stjórn Orkuveitunnar þótt Vinstri grænir sitji hjá. Hann segist því ekki trúa því að óreyndu að mál sem þetta geti orðið banabiti samstarfsins innan Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að engin formleg stefnubreyting hafi orðið hjá Reykjavíkurlistanum sem sé sammála um sölu raforku til stóriðju eins og hafi verið gert frá 1996. Þvert á móti hafi málið verið rætt á fundi borgarfulltrúa í gær þar sem fulltrúi VG var viðstaddur. „Enginn ágreiningur er um það að Orkuveita Reykjavíkur eigi að selja orku til stóriðju,“ segir Alfreð En er þetta mál svo stórt og mikilvægt í augum Vinstri grænna að þeir séu reiðubúnir að slíta samstarfinu ef það fær brautargengi? Tryggvi Friðjónsson, fulltrúi VG í stjórn Orkuveitunnar, vill ekki svara því en segir málið nokkuð alvarlegt. Hann vísar að öðru leyti í tilkynningu VG í Reykjavík þar sem lýst sé yfir að yfirlýsing Alfreðs sé óheppileg. Alfreð segir að orkuöflun fyrir stóriðju sé mikilvæg fyrir Reykvíkinga, enda gríðarlega atvinnuskapandi. Það sé hins vegar spurning um hvort Orkuveitan eigi að hafa frumkvæði að stóriðju; meðal annars vegna þess hafi verið fallið frá því að undirrita samkomulagið í Helguvík. Hann segir ekki hægt að setja skilyrði um að hætta að selja raforku til stóriðju, enda eigi Orkuveitan með vitund og vilja stjórnarinnar í viðræðum við fjölmarga um slíkt. Menn hlaupi ekki frá slíku eins og hendi sé veifað. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna og Vinstri grænna líði sé samt meirihluti fyrir málinu. Alfreð segist telja ólíklegt að sjálfstæðismenn leggist gegn málinu en í því felist engin hótun.. Hvað sem afstöðu sjálfstæðismanna líði sé meirihluti fyrir málinu í stjórn Orkuveitunnar þótt Vinstri grænir sitji hjá. Hann segist því ekki trúa því að óreyndu að mál sem þetta geti orðið banabiti samstarfsins innan Reykjavíkurlistans. Alfreð segir að engin formleg stefnubreyting hafi orðið hjá Reykjavíkurlistanum sem sé sammála um sölu raforku til stóriðju eins og hafi verið gert frá 1996. Þvert á móti hafi málið verið rætt á fundi borgarfulltrúa í gær þar sem fulltrúi VG var viðstaddur. „Enginn ágreiningur er um það að Orkuveita Reykjavíkur eigi að selja orku til stóriðju,“ segir Alfreð En er þetta mál svo stórt og mikilvægt í augum Vinstri grænna að þeir séu reiðubúnir að slíta samstarfinu ef það fær brautargengi? Tryggvi Friðjónsson, fulltrúi VG í stjórn Orkuveitunnar, vill ekki svara því en segir málið nokkuð alvarlegt. Hann vísar að öðru leyti í tilkynningu VG í Reykjavík þar sem lýst sé yfir að yfirlýsing Alfreðs sé óheppileg. Alfreð segir að orkuöflun fyrir stóriðju sé mikilvæg fyrir Reykvíkinga, enda gríðarlega atvinnuskapandi. Það sé hins vegar spurning um hvort Orkuveitan eigi að hafa frumkvæði að stóriðju; meðal annars vegna þess hafi verið fallið frá því að undirrita samkomulagið í Helguvík. Hann segir ekki hægt að setja skilyrði um að hætta að selja raforku til stóriðju, enda eigi Orkuveitan með vitund og vilja stjórnarinnar í viðræðum við fjölmarga um slíkt. Menn hlaupi ekki frá slíku eins og hendi sé veifað.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira