Hækka niðurgreiðslur með börnum 24. maí 2005 00:01 Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira