Kosningar gætu eflt Samfylkinguna 20. maí 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira