Phoenix 1 - Dallas 0 10. maí 2005 00:01 Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs). NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs).
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira