Eftirlaunalögum ekki breytt 22. apríl 2005 00:01 Davíð Oddsson telur enga ástæðu til að breyta lögum um eftirlaun æðstu embættismanna eins og Halldór Ásgrímsson hefur lýst yfir að hann telji nauðsynlegt að gera. Davíð telur gagnrýni á lögin á misskilningi byggða. Í lok janúar á þessu ári var töluverð umræða um það í fjölmiðlum að nokkrir fyrrverandi ráðherrar fengu ríflegt eftirlaun ofan á laun fyrir fullt starf hjá hinu opinbera. Þetta var talið afleiðing af umdeildum breytingum á eftirlaunalögunum og sagðist forsætisráðherra þá vera ósáttur við það. Aldrei hafi verið hugmyndin að þetta tæki til manna í föstu starfi hjá ríkinu. Beðið hefur verið eftir frumvarpi til breytinga á þessum lögum en útlit er fyrir að það komi ekki í bráð, í það minnsta ekki á þessu kjörtímabili. Davíð segir eftirlaunalögin tiltölulega ný. Hann hafi heyrt að þau hafi verið sett sérstaklega vegna hans en sé ekki á þeim buxunum að hætta, a.m.k ekki á meðan hann haldi heilsu og afli. Aðspurður um ummæli Halldórs í janúar varðandi breytingar á lögunum segist Davíð telja að forsætisráðherra hafi sagt að málið kæmi til athugunar. „Ég hef ekki orðið var við neinar sérstakar tillögur um það efni,“ segir Davíð. Davíð segir sem sagt að tvöfaldar greiðslur til fyrrverandi ráðherra ekki hafa neitt með síðustu breytingar á eftirlaunalögunum að gera, sá möguleiki hafi verið í lögunum fyrir. Heimildamenn fréttastofu úr röðum framsóknarmanna telja samt sem áður ástæðu til breytinga og segja málið stranda í Sjálfstæðisflokknum. Davíð segist ekki kannast við það. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Davíð Oddsson telur enga ástæðu til að breyta lögum um eftirlaun æðstu embættismanna eins og Halldór Ásgrímsson hefur lýst yfir að hann telji nauðsynlegt að gera. Davíð telur gagnrýni á lögin á misskilningi byggða. Í lok janúar á þessu ári var töluverð umræða um það í fjölmiðlum að nokkrir fyrrverandi ráðherrar fengu ríflegt eftirlaun ofan á laun fyrir fullt starf hjá hinu opinbera. Þetta var talið afleiðing af umdeildum breytingum á eftirlaunalögunum og sagðist forsætisráðherra þá vera ósáttur við það. Aldrei hafi verið hugmyndin að þetta tæki til manna í föstu starfi hjá ríkinu. Beðið hefur verið eftir frumvarpi til breytinga á þessum lögum en útlit er fyrir að það komi ekki í bráð, í það minnsta ekki á þessu kjörtímabili. Davíð segir eftirlaunalögin tiltölulega ný. Hann hafi heyrt að þau hafi verið sett sérstaklega vegna hans en sé ekki á þeim buxunum að hætta, a.m.k ekki á meðan hann haldi heilsu og afli. Aðspurður um ummæli Halldórs í janúar varðandi breytingar á lögunum segist Davíð telja að forsætisráðherra hafi sagt að málið kæmi til athugunar. „Ég hef ekki orðið var við neinar sérstakar tillögur um það efni,“ segir Davíð. Davíð segir sem sagt að tvöfaldar greiðslur til fyrrverandi ráðherra ekki hafa neitt með síðustu breytingar á eftirlaunalögunum að gera, sá möguleiki hafi verið í lögunum fyrir. Heimildamenn fréttastofu úr röðum framsóknarmanna telja samt sem áður ástæðu til breytinga og segja málið stranda í Sjálfstæðisflokknum. Davíð segist ekki kannast við það.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira