Lög flokksins heimila vorþing 15. janúar 2005 00:01 Vaxandi fylgi virðist vera við þá hugmynd innan Samfylkingarinnar að landsfundi flokksins verði flýtt og verði hann haldinn á vori komandi í stað hausts. "Hvort tveggja er heimilt samkvæmt lögum flokksins", segir Stefán Jón Hafstein, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hugmynd þessa efnis var rædd á fundi framkvæmdastjórnarinnar fyrr í vikunni og málið verður tekið upp aftur á fundi 24. janúar. Össur Skarphéðinsson, formaður Samylkingarinnar segist "frekar jákvæður" á þessa hugmynd. "Ég er tilbúinn að hlýta óskum félaga minna ef þeir kjósa að halda fundinn í vor. Ég vil þó taka skýrt fram að ég er ekki upphafsmaður að þessari hugmynd. Það eru ýmsir kostir við þetta útfrá sjónarhóli flokksins og ég mun eins og alltaf hafa heill flokksins að leiðarljósi." Össur sækist eftir endurkjöri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir að fyrri yfirlýsingar hennar um framboð standi og litlu skipti hvort kjörið verði í vor eða haust: "Ég sætti mig við hvort heldur sem er." Kostirnir við það að kjósa í vor eru fyrst og fremst þeir að stytta þann tíma sem formannsslagurinn standi. "Fjölmiðlarnir myndu fara hamförum í heila gúrkutíð ef fundurinn væri í haust" segir háttsettur flokksmaður. Einnig er bent á að flokkurinn verði í haust farinn að huga að sveitastjórnarkosningunum sem verða vorið 2006. Formaður Samfylkingarinnar verður kosinn í póstkosningu og úrslit tilkynnt á landsfundi. Þar er síðan kosið í önnur embætti, til dæmis í embætti varaformanns. Þannig er ekkert því til fyrirstöðu að tapi Ingibjörg Sólrún fyrir Össuri geti hún boðið sig fram til varaformanns að nýju. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Vaxandi fylgi virðist vera við þá hugmynd innan Samfylkingarinnar að landsfundi flokksins verði flýtt og verði hann haldinn á vori komandi í stað hausts. "Hvort tveggja er heimilt samkvæmt lögum flokksins", segir Stefán Jón Hafstein, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hugmynd þessa efnis var rædd á fundi framkvæmdastjórnarinnar fyrr í vikunni og málið verður tekið upp aftur á fundi 24. janúar. Össur Skarphéðinsson, formaður Samylkingarinnar segist "frekar jákvæður" á þessa hugmynd. "Ég er tilbúinn að hlýta óskum félaga minna ef þeir kjósa að halda fundinn í vor. Ég vil þó taka skýrt fram að ég er ekki upphafsmaður að þessari hugmynd. Það eru ýmsir kostir við þetta útfrá sjónarhóli flokksins og ég mun eins og alltaf hafa heill flokksins að leiðarljósi." Össur sækist eftir endurkjöri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir að fyrri yfirlýsingar hennar um framboð standi og litlu skipti hvort kjörið verði í vor eða haust: "Ég sætti mig við hvort heldur sem er." Kostirnir við það að kjósa í vor eru fyrst og fremst þeir að stytta þann tíma sem formannsslagurinn standi. "Fjölmiðlarnir myndu fara hamförum í heila gúrkutíð ef fundurinn væri í haust" segir háttsettur flokksmaður. Einnig er bent á að flokkurinn verði í haust farinn að huga að sveitastjórnarkosningunum sem verða vorið 2006. Formaður Samfylkingarinnar verður kosinn í póstkosningu og úrslit tilkynnt á landsfundi. Þar er síðan kosið í önnur embætti, til dæmis í embætti varaformanns. Þannig er ekkert því til fyrirstöðu að tapi Ingibjörg Sólrún fyrir Össuri geti hún boðið sig fram til varaformanns að nýju.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira