Góð en hljóðlát þingmál 11. desember 2005 06:00 Alþingi lauk störfum síðastliðið föstudagskvöld eftir heldur stranga viku og langa þingfundi. Frumvarp þingmanna allra flokka um breytingar á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og virðisaukaskatt lætur lítið yfir sér en það var afgreitt sem lög frá Alþingi fyrir helgi. Í huga margra þingmanna er þetta eitt mikilsverðasta afrek þingsins. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði að lagabreytingin væri mikið sanngirnismál og réttarbót. Í stuttu máli fela lagabareytingarnar í sér afnám ákvæða um lágmarkssektir vegna vanskila á virðisaukaskatti en þær námu tvöfaldri vangoldinni skattfjárhæð. Mörg dæmi eru þess að einstaklingar hafi sætt afarkostum í þessu efni þrátt fyrir eindregna viðleitni til þess að standa skil á vörslufé. Dómarar hafa þannig neyðst til þess að dæma mann, sem skilað hefur 15 af 20 milljóna króna vanskilaskuld, í 40 milljóna króna fjársekt. Með lagabreytingunum fyrir helgina er dómurum fært valdið til þess að meta hæfilega refsingu og taka meðal annars mið af málsbótum. Ástæður vanskila geta verið af ýmsum toga. Markaðir bregðast, samkeppni kollsiglir rekstri og vankunnátta eða veikindi geta orsakað greiðsluþurrð. Fyrir helgina vofði yfir þessum einstaklingum sekt að lágmarki tvöföld skattfjárhæðin sem varla getur falið í sér hvatningu fyrir viðkomandi til þess að glíma við aðsteðjandi rekstrarvanda. Í greinargerð með frumvarpinu stendur einmitt að það hljóti að vera allra hagur, jafnt innheimtuaðila sem gjaldenda að löggjöfin feli í sér hvatningu til þess að upplýsa um stöðu mála og gera upp skuldir. Mikilvægi þingmála fer ekki alltaf saman við hávaðann sem þeim fylgir í þingsölum eða fjölmiðlum. Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Alþingi lauk störfum síðastliðið föstudagskvöld eftir heldur stranga viku og langa þingfundi. Frumvarp þingmanna allra flokka um breytingar á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og virðisaukaskatt lætur lítið yfir sér en það var afgreitt sem lög frá Alþingi fyrir helgi. Í huga margra þingmanna er þetta eitt mikilsverðasta afrek þingsins. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagði að lagabreytingin væri mikið sanngirnismál og réttarbót. Í stuttu máli fela lagabareytingarnar í sér afnám ákvæða um lágmarkssektir vegna vanskila á virðisaukaskatti en þær námu tvöfaldri vangoldinni skattfjárhæð. Mörg dæmi eru þess að einstaklingar hafi sætt afarkostum í þessu efni þrátt fyrir eindregna viðleitni til þess að standa skil á vörslufé. Dómarar hafa þannig neyðst til þess að dæma mann, sem skilað hefur 15 af 20 milljóna króna vanskilaskuld, í 40 milljóna króna fjársekt. Með lagabreytingunum fyrir helgina er dómurum fært valdið til þess að meta hæfilega refsingu og taka meðal annars mið af málsbótum. Ástæður vanskila geta verið af ýmsum toga. Markaðir bregðast, samkeppni kollsiglir rekstri og vankunnátta eða veikindi geta orsakað greiðsluþurrð. Fyrir helgina vofði yfir þessum einstaklingum sekt að lágmarki tvöföld skattfjárhæðin sem varla getur falið í sér hvatningu fyrir viðkomandi til þess að glíma við aðsteðjandi rekstrarvanda. Í greinargerð með frumvarpinu stendur einmitt að það hljóti að vera allra hagur, jafnt innheimtuaðila sem gjaldenda að löggjöfin feli í sér hvatningu til þess að upplýsa um stöðu mála og gera upp skuldir. Mikilvægi þingmála fer ekki alltaf saman við hávaðann sem þeim fylgir í þingsölum eða fjölmiðlum.
Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira