Göngubrúin er slysagildra 27. október 2005 03:15 Göng undir Snorrabraut. Það er ekki heiglum hent að fara göngin undir Snorrabraut og varla fært þegar degi tekur að halla. Þó bílaumferð sé farin að renna hnökralítið um Hringbraut og Snorrabraut eiga fótgangandi og ekki síður hjólandi vegfarendur enn afar erfitt með að komast leiðar sinnar á þessu svæði. Örðugast er þó sennilegast fyrir þá sem vilja komast yfir Hringbrautina nálægt gatnamótunum við Njarðargötu. Annað hvort verður að leita lags og skjótast yfir hinar fjölmörgu akreinar Hringbrautarinnar eða að reyna að komast yfir göngubrúna, sem liggur þarna í tígulegum boga yfir götuna. Síðari kosturinn gæti þó reynst hættulegri, sér í lagi ef farið væri á nokkurri ferð á hjóli yfir brúna þar sem norðurendi hennar endar í nokkurri hæð yfir jörðu. Vegfarendur með barnavagna komast því alls ekki yfir brúna. Þegar blaðamaður var á vettvangi var ekkert að sjá sem gerði vegfarendum viðvart um að þessi endi brúarinnar er hærri en hinn. Engin hætta er þó á að vegfarendur slysist upp á brúna yfir Njarðargötu því þar eru báðir endar enn hátt á lofti. Það er heldur ekki heiglum hent að komast yfir Snorrabraut við gatnamót Hringbrautar. Þar geta reyndar fótfráir brugðið sér í göngin undir götuna en þau geta verið torfarin þegar birtu fer að halla. Til þess er jarðvegurinn allt of ójafn og leiðin ógreið. Til að mynda liggja spýtur, tæki og tól hér og þar sem erfitt getur verið að varast í myrkri. Að sögn Hrólfs Jónssonar, sviðsstjóra framkvæmdasviðs borgarinnar, er stefnt að því að framkvæmdum við undirgöngin og göngubrýrnar ljúki um miðjan desember. Borgarstjórn Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Þó bílaumferð sé farin að renna hnökralítið um Hringbraut og Snorrabraut eiga fótgangandi og ekki síður hjólandi vegfarendur enn afar erfitt með að komast leiðar sinnar á þessu svæði. Örðugast er þó sennilegast fyrir þá sem vilja komast yfir Hringbrautina nálægt gatnamótunum við Njarðargötu. Annað hvort verður að leita lags og skjótast yfir hinar fjölmörgu akreinar Hringbrautarinnar eða að reyna að komast yfir göngubrúna, sem liggur þarna í tígulegum boga yfir götuna. Síðari kosturinn gæti þó reynst hættulegri, sér í lagi ef farið væri á nokkurri ferð á hjóli yfir brúna þar sem norðurendi hennar endar í nokkurri hæð yfir jörðu. Vegfarendur með barnavagna komast því alls ekki yfir brúna. Þegar blaðamaður var á vettvangi var ekkert að sjá sem gerði vegfarendum viðvart um að þessi endi brúarinnar er hærri en hinn. Engin hætta er þó á að vegfarendur slysist upp á brúna yfir Njarðargötu því þar eru báðir endar enn hátt á lofti. Það er heldur ekki heiglum hent að komast yfir Snorrabraut við gatnamót Hringbrautar. Þar geta reyndar fótfráir brugðið sér í göngin undir götuna en þau geta verið torfarin þegar birtu fer að halla. Til þess er jarðvegurinn allt of ójafn og leiðin ógreið. Til að mynda liggja spýtur, tæki og tól hér og þar sem erfitt getur verið að varast í myrkri. Að sögn Hrólfs Jónssonar, sviðsstjóra framkvæmdasviðs borgarinnar, er stefnt að því að framkvæmdum við undirgöngin og göngubrýrnar ljúki um miðjan desember.
Borgarstjórn Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Fleiri fréttir Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Sjá meira