Skynsemi vs. jól Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Góðir lesendur! Þegar sólin lækkar á lofti og kólnar í veðri er augljóst hvað öllum spendýrum er best og skynsamlegast að gera. Og það er að sofa. Sofa og kúra sig niður í heitt teppi, stinga nefinu öðru hverju út í loftið til að athuga hvort nokkuð er að frétta og halda áfram að sofa. Vakna tvisvar á dag og borða, snyrta sig aðeins og fara svo aftur að sofa. Á þessum árstíma er þetta hið fullkomna samspil spendýrs og náttúru. Nema hvað eitt spendýr er alveg að fara yfirum af einhverju sem það kallar "jól". Ég veit alveg hvað jól eru, þá er kalt, þá er dimmt og þá er nauðsynlegt að sofa óvenju fast og lengi. Og þá fer tegundin "fólk" algerlega yfir um. Þeytist eins og hauslausar mýs um allan bæ í ýmsum óljósum tilgangi, þrífur allt heimilið (eins og það sjái einhver mun í myrkrinu), leggur sig í lífshættu við að príla upp á þak til að hengja þar ljós (það skortir því miður allan þokka og jafnvægisskynið er beinlínis sorglegt), líma saman á sér loppurnar við jólakortagerð og skamma hvert annað hástöfum. Ég skil ekki fólk! Það má sko eiga sína greind og afturloppulabb fyrir mér. Ég ætla að halda áfram minni skynsamlegu iðju sem er að sofa. Hvíla mig. Safna kröftum. Og mala af hlátri yfir allri vitleysunni í "fólki"!
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar